Lúxusjólapartí Wall Street haldin í leyni Sæunn Gísladóttir skrifar 27. desember 2016 11:15 Fjármálafyrirtæki á Wall Street hafa haft hljótt um jólaveislur sínar í ár. Vísir/AFP Frá því að hafa náð hæstu hæðum í kostnaði í kringum árið 2007 minnkaði umfang jólaveislna fjármálafyrirtækja á Wall Street eftir að efnahagskreppan skall á árið 2008. Reuters greinir frá því að nú séu veislurnar þó að verða stærri í sniðum á ný, skipuleggjendur vilja þó oft ekkert ræða um þær. Matráðsmenn og veisluskipuleggjendur sem Reuters ræddi við segja að þó að ekki sé varið jafn miklu í veislurnar og fyrir árið 2008 sé nú meiri bjartsýni yfir fjármálamarkaðnum og fleiri hafi farið í veislur á Wall Street í ár en í fyrra. Þemu sem meðal annars voru notuð í ár voru vetrarævintýraland og kjötkveðjuhátíð og voru flottir myndatökuklefar og leikjastöðvar í veislunum. Partíin voru haldin í New York, London, Boston, Sydney og í Póllandi svo eitthvað sé nefnt. Venjulega verja fyrirtæki um 100 til 200 þúsund dollurum í veislurnar eða allt að 25 milljónum króna. Einn viðburðaskipuleggjandi sagði í samtali við Reuters að flestir eigi það sameiginlegt að vilja ekki að almenningur viti að verið sé að halda lúxuspartí, því sé mörgu haldið leyndu. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Frá því að hafa náð hæstu hæðum í kostnaði í kringum árið 2007 minnkaði umfang jólaveislna fjármálafyrirtækja á Wall Street eftir að efnahagskreppan skall á árið 2008. Reuters greinir frá því að nú séu veislurnar þó að verða stærri í sniðum á ný, skipuleggjendur vilja þó oft ekkert ræða um þær. Matráðsmenn og veisluskipuleggjendur sem Reuters ræddi við segja að þó að ekki sé varið jafn miklu í veislurnar og fyrir árið 2008 sé nú meiri bjartsýni yfir fjármálamarkaðnum og fleiri hafi farið í veislur á Wall Street í ár en í fyrra. Þemu sem meðal annars voru notuð í ár voru vetrarævintýraland og kjötkveðjuhátíð og voru flottir myndatökuklefar og leikjastöðvar í veislunum. Partíin voru haldin í New York, London, Boston, Sydney og í Póllandi svo eitthvað sé nefnt. Venjulega verja fyrirtæki um 100 til 200 þúsund dollurum í veislurnar eða allt að 25 milljónum króna. Einn viðburðaskipuleggjandi sagði í samtali við Reuters að flestir eigi það sameiginlegt að vilja ekki að almenningur viti að verið sé að halda lúxuspartí, því sé mörgu haldið leyndu.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira