Níu stuðningsmenn á fyrsta fundi Heimis með Tólfunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. desember 2016 15:00 Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson gerir upp magnað ár íslenska landsliðsins í sérstökum viðtalsþætti Harðar Magnússonar, Þegar Höddi hitti Heimi, á öðrum degi jóla. Þátturinn verður sýndur klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport. Heimir kemur víða við í viðtalinu en hér fyrir ofan má sjá bút úr því, þar sem hann ræðir um samband sitt við Tólfuna, stuðningsmannahóp íslenska landsliðsins, sem hann hittir fyrir hvern einasta heimaleik. „Það var alltaf í mínum huga að reyna að bæta þá umfjöllun sem landsliðið fékk, sem hafði ekki verið sérstök, og bæta ímynd KSÍ og karlalandsliðsins,“ sagði Heimir í viðtalinu um tildrög þess að hann ákvað að byrja að hitta Tólfumenn. „Mér fannst þetta því tilvalið. Fyrir fyrsta leikinn, gegn Færeyjum, hafði ég samband við þá sem voru að endurræsa Tólfuna og sagði að ég myndi mæta.“ Hann segir að það hafi ekki verið margir á fyrsta töflufundi hans með Tólfunni. „Ætli það hafi ekki verið um níu manns. Þrjár konur og 5-6 karlar. Við vorum í litlu herbergi og þar var ég með töflufund og sagði þeim hvað ég ætlaði að fara að gera.“ „Það var upphafið að þessu og ég hef gert þetta allar götur síðan. Þetta er það sem gerir okkur svolítið öðruvísi en alla aðra.“ Íslenski boltinn Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson gerir upp magnað ár íslenska landsliðsins í sérstökum viðtalsþætti Harðar Magnússonar, Þegar Höddi hitti Heimi, á öðrum degi jóla. Þátturinn verður sýndur klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport. Heimir kemur víða við í viðtalinu en hér fyrir ofan má sjá bút úr því, þar sem hann ræðir um samband sitt við Tólfuna, stuðningsmannahóp íslenska landsliðsins, sem hann hittir fyrir hvern einasta heimaleik. „Það var alltaf í mínum huga að reyna að bæta þá umfjöllun sem landsliðið fékk, sem hafði ekki verið sérstök, og bæta ímynd KSÍ og karlalandsliðsins,“ sagði Heimir í viðtalinu um tildrög þess að hann ákvað að byrja að hitta Tólfumenn. „Mér fannst þetta því tilvalið. Fyrir fyrsta leikinn, gegn Færeyjum, hafði ég samband við þá sem voru að endurræsa Tólfuna og sagði að ég myndi mæta.“ Hann segir að það hafi ekki verið margir á fyrsta töflufundi hans með Tólfunni. „Ætli það hafi ekki verið um níu manns. Þrjár konur og 5-6 karlar. Við vorum í litlu herbergi og þar var ég með töflufund og sagði þeim hvað ég ætlaði að fara að gera.“ „Það var upphafið að þessu og ég hef gert þetta allar götur síðan. Þetta er það sem gerir okkur svolítið öðruvísi en alla aðra.“
Íslenski boltinn Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn