Ólafur: Bjóða honum allra þjóða kvikindi en engan Íslending Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2016 09:00 Ólafur H. Kristjánsson er stundum ekki alveg sáttur með sína menn. Vísir/Getty Ólafur H. Kristjánsson þjálfar liðið Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið fer í jólafríið í fjórða sæti deildarinnar. Randers var í mun betri málum en tapaði fjórum síðustu leikjum sínum á árinu 2016. „Það hafði verið góður árangur hjá okkur en svo kom þetta bakslag,“ sagði Ólafur í viðtali við Guðmund Hilmarsson í Morgunblaðinu í dag. „Fyrir tímabilið var okkur spáð sæti í sjö til níu en við höfum haldið okkur í efri helmingi deildarinnar allt tímabilið og stefnan eftir áramótin er að tryggja okkur inn í úrslitakeppnina,“ sagði Ólafur í viðtalinu. Guðmundur spurði Ólaf út í hvort hann ætlaði að styrkja liðið og hvort hann myndi þá horfa til Íslands. Ólafur segir að hann muni gera eitthvað. „Það er svolítið þannig hjá Randers að við kaupum ekki leikmenn nema að selja í staðinn. Núna erum við ekki að fara að selja neina svo við tökum þá bara leikmenn á frjálsri sölu,“ sagði Ólafur og bætti við: „Okkur er boðið aragrúi af leikmönnum sem eru allra þjóða kvikindi eins og maður segir en enginn Íslendingur,“ sagði Ólafur meðal annars í viðtalinu við Guðmund en það má finna það allt í Morgunblaðinu í dag. Ólafur mun fara með liðið sitt í tíu daga æfingabúðir til Tyrklands í lok janúar til að undirbúa liðið fyrir seinni hluta tímabilsins. Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Ólafur H. Kristjánsson þjálfar liðið Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið fer í jólafríið í fjórða sæti deildarinnar. Randers var í mun betri málum en tapaði fjórum síðustu leikjum sínum á árinu 2016. „Það hafði verið góður árangur hjá okkur en svo kom þetta bakslag,“ sagði Ólafur í viðtali við Guðmund Hilmarsson í Morgunblaðinu í dag. „Fyrir tímabilið var okkur spáð sæti í sjö til níu en við höfum haldið okkur í efri helmingi deildarinnar allt tímabilið og stefnan eftir áramótin er að tryggja okkur inn í úrslitakeppnina,“ sagði Ólafur í viðtalinu. Guðmundur spurði Ólaf út í hvort hann ætlaði að styrkja liðið og hvort hann myndi þá horfa til Íslands. Ólafur segir að hann muni gera eitthvað. „Það er svolítið þannig hjá Randers að við kaupum ekki leikmenn nema að selja í staðinn. Núna erum við ekki að fara að selja neina svo við tökum þá bara leikmenn á frjálsri sölu,“ sagði Ólafur og bætti við: „Okkur er boðið aragrúi af leikmönnum sem eru allra þjóða kvikindi eins og maður segir en enginn Íslendingur,“ sagði Ólafur meðal annars í viðtalinu við Guðmund en það má finna það allt í Morgunblaðinu í dag. Ólafur mun fara með liðið sitt í tíu daga æfingabúðir til Tyrklands í lok janúar til að undirbúa liðið fyrir seinni hluta tímabilsins.
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira