Sjómenn líklega í verkfalli fram á næsta ár: „Staðan er erfið og alvarleg“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 20. desember 2016 13:01 Engin lausn er í sjónmáli á kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna. Vísir Allt stefnir í að sjómenn verði í verkfalli fram á næsta ár. Samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna hittust á um hálftíma löngum fundi húsnæði ríkissáttasemjara fyrir hádegi. Lítið þokaðist í viðræðum þeirra á fundinum. Ríkissáttasemjari ákvað að boða ekki til nýs fundar fyrr en 5. janúar. Vika er nú síðan að verkfall sjómanna hófst á ný eftir að sjómenn felldu nýgerða kjarasamninga. „Mér sýnist það bera mikið á milli,“ sagði Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, að fundi loknum. Hann segir að farið hafi verið yfir stöðuna á fundinum. „Það var bara farið yfir svona atriði sem að við teljum að geti orðið til lausnar í þessari deilu og allt það og við fengum skilaboð frá þeim. Ég held að við kælum okkur yfir jólin og njótum þeirra með okkar fjölskyldum og svo hittumst við á nýjum ári,“ segir Valmundur. „Ég held að við getum í það minnsta verið sammála um það að staðan er erfið og alvarleg og það er góður vilji sem fyrr í að reyna að finna lausn,“ sagði Heiðrún Lind Marteinssdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi að fundi loknum. Kjaramál Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Lausna leitað í sjómannadeilunni Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komu til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan ellefu fyrir hádegi. 20. desember 2016 11:39 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Allt stefnir í að sjómenn verði í verkfalli fram á næsta ár. Samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna hittust á um hálftíma löngum fundi húsnæði ríkissáttasemjara fyrir hádegi. Lítið þokaðist í viðræðum þeirra á fundinum. Ríkissáttasemjari ákvað að boða ekki til nýs fundar fyrr en 5. janúar. Vika er nú síðan að verkfall sjómanna hófst á ný eftir að sjómenn felldu nýgerða kjarasamninga. „Mér sýnist það bera mikið á milli,“ sagði Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, að fundi loknum. Hann segir að farið hafi verið yfir stöðuna á fundinum. „Það var bara farið yfir svona atriði sem að við teljum að geti orðið til lausnar í þessari deilu og allt það og við fengum skilaboð frá þeim. Ég held að við kælum okkur yfir jólin og njótum þeirra með okkar fjölskyldum og svo hittumst við á nýjum ári,“ segir Valmundur. „Ég held að við getum í það minnsta verið sammála um það að staðan er erfið og alvarleg og það er góður vilji sem fyrr í að reyna að finna lausn,“ sagði Heiðrún Lind Marteinssdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi að fundi loknum.
Kjaramál Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Lausna leitað í sjómannadeilunni Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komu til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan ellefu fyrir hádegi. 20. desember 2016 11:39 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Lausna leitað í sjómannadeilunni Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komu til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan ellefu fyrir hádegi. 20. desember 2016 11:39