Geir telur að hann hefði unnið formannskjörið: „Góðir stjórnunarhættir að stíga til hliðar“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. janúar 2017 16:02 Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, kveðst hafa hugsað það nokkuð lengi hvort að nú væri rétti tíminn fyrir hann að stíga til hliðar. Hann notaði tímann yfir jól og áramót til þess að fara yfir málin en í nóvember lýsti hann því yfir að hann ætlaði áfram að gefa kost á sér sem formaður. Rætt verður við Geir í útvarpsþættinum Akraborgin sem hefst á X-inu núna klukkan 16 en þar segir Geir meðal annars að ákvörðunin um að gefa ekki áfram kost á sér hafi ekki verið auðveld. „Það er hins vegar ákall eftir því að hleypa öðrum að og það er mikilvægt að gera það og það þarf að gera það,“ segir Geir. Aðspurður hvort formenn einhverra knattspyrnufélaga hafi hvatt hann til þess að stíga til hliðar segir hann svo ekki vera. „Ég tók þessa ákvörðun ekki út frá því heldur er bara svona almennt ákall um um breytingar í stjórn. Það þarf auðvitað að vera velta í því á æðsta stað í knattspyrnusambandinu bara eins og í knattspyrnuhreyfingunni í heiminum. Það er búið að vera mikið ákall um það. Þess vegna fór ég að hugsa að það væru góðir stjórnunarhættir að stíga til hliðar og hleypa öðrum að og opna brautina fyrir ný framboð og nýjan formann,“ segir Geir. Þá telur hann sig hafa getað unnið formannskjörið. „Ég er alveg fullviss um það að ég hefði sigrað kjörið, þetta snerist ekki um það.“Uppfært klukkan 16:32: Hlusta má á viðtalið við Geir í heild sinni í spilaranum hér að ofan. KSÍ Tengdar fréttir Guðni í framboði: Ætlar að þiggja laun, breyta landsliðsnefnd og vill nýjan leikvang Guðni Bergsson telur eðlilegt að formaður KSÍ sitji í átta ár. Það sé tími sem þeir Barack Obama séu sammála um að sér hæfilegur. 14. desember 2016 13:30 Björn gefur lítið fyrir FIFA útspil Geirs eftir framboð Guðna Óhætt er að segja að dregið hafi til tíðinda í barátunni um starf formanns KSÍ í dag. 14. desember 2016 21:15 Geir gefur ekki kost á sér til formanns KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem er má sjá í heild sinni hér að neðan. 4. janúar 2017 15:23 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira
Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, kveðst hafa hugsað það nokkuð lengi hvort að nú væri rétti tíminn fyrir hann að stíga til hliðar. Hann notaði tímann yfir jól og áramót til þess að fara yfir málin en í nóvember lýsti hann því yfir að hann ætlaði áfram að gefa kost á sér sem formaður. Rætt verður við Geir í útvarpsþættinum Akraborgin sem hefst á X-inu núna klukkan 16 en þar segir Geir meðal annars að ákvörðunin um að gefa ekki áfram kost á sér hafi ekki verið auðveld. „Það er hins vegar ákall eftir því að hleypa öðrum að og það er mikilvægt að gera það og það þarf að gera það,“ segir Geir. Aðspurður hvort formenn einhverra knattspyrnufélaga hafi hvatt hann til þess að stíga til hliðar segir hann svo ekki vera. „Ég tók þessa ákvörðun ekki út frá því heldur er bara svona almennt ákall um um breytingar í stjórn. Það þarf auðvitað að vera velta í því á æðsta stað í knattspyrnusambandinu bara eins og í knattspyrnuhreyfingunni í heiminum. Það er búið að vera mikið ákall um það. Þess vegna fór ég að hugsa að það væru góðir stjórnunarhættir að stíga til hliðar og hleypa öðrum að og opna brautina fyrir ný framboð og nýjan formann,“ segir Geir. Þá telur hann sig hafa getað unnið formannskjörið. „Ég er alveg fullviss um það að ég hefði sigrað kjörið, þetta snerist ekki um það.“Uppfært klukkan 16:32: Hlusta má á viðtalið við Geir í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
KSÍ Tengdar fréttir Guðni í framboði: Ætlar að þiggja laun, breyta landsliðsnefnd og vill nýjan leikvang Guðni Bergsson telur eðlilegt að formaður KSÍ sitji í átta ár. Það sé tími sem þeir Barack Obama séu sammála um að sér hæfilegur. 14. desember 2016 13:30 Björn gefur lítið fyrir FIFA útspil Geirs eftir framboð Guðna Óhætt er að segja að dregið hafi til tíðinda í barátunni um starf formanns KSÍ í dag. 14. desember 2016 21:15 Geir gefur ekki kost á sér til formanns KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem er má sjá í heild sinni hér að neðan. 4. janúar 2017 15:23 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira
Guðni í framboði: Ætlar að þiggja laun, breyta landsliðsnefnd og vill nýjan leikvang Guðni Bergsson telur eðlilegt að formaður KSÍ sitji í átta ár. Það sé tími sem þeir Barack Obama séu sammála um að sér hæfilegur. 14. desember 2016 13:30
Björn gefur lítið fyrir FIFA útspil Geirs eftir framboð Guðna Óhætt er að segja að dregið hafi til tíðinda í barátunni um starf formanns KSÍ í dag. 14. desember 2016 21:15
Geir gefur ekki kost á sér til formanns KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem er má sjá í heild sinni hér að neðan. 4. janúar 2017 15:23