Svarti mánudagurinn á morgun í NFL-deildinni | Fjölmörg störf í hættu Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. janúar 2017 19:15 Chip Kelly fær að öllum líkindum stígvélið annað árið í röð. Vísir/getty Deildarkeppni NFL-deildarinnar lýkur í kvöld með leik Detroit Lions og Green Bay Packers en úrslitakeppnin hefst eftir aðeins viku. Lokum deildarkeppninnar fylgir uppsagnarhrinu þjálfara deildarinnar en fjölmiðlar vestanhafs telja að það fái fjölmargir að taka pokana sína strax á morgun. Þar á meðal er Chip Kelly, þjálfari San Fransisco 49ers og Trent Baalke, yfirmaður hans en þetta er annað árið í röð sem Kelly fær sparkið. Verður hann því enn á launaskrá tveggja liða í deildinni þrátt fyrir að vera atvinnulaus. Gus Bradley sem þjálfaði Jacksonville Jaguars, Jeff Fisher sem þjálfaði Los Angeles Rams og Ryan-bræðurnir sem stýrðu Buffalo Bills hafa allir þegar tekið poka sinn. Talað er um að Gary Kubiak, þjálfari Denver Broncos, ætli að hætta þjálfun vegna heilsufarsvandamála aðeins tæplega ári eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í Superbowl. Þá er talið að þjálfarateymi Chicago Bears, Indianapolis Colts og San Diego Chargers séu allir á hálum ís. Örlítið óvissa er um framhald Ron Riviera hjá Carolina Panthers, Bruce Arians hjá Arizona Cardinals og Sean Payton hjá New Orleans en þeir hafa allir verið orðaðir við önnur lið undanfarnar vikur. NFL Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Sjá meira
Deildarkeppni NFL-deildarinnar lýkur í kvöld með leik Detroit Lions og Green Bay Packers en úrslitakeppnin hefst eftir aðeins viku. Lokum deildarkeppninnar fylgir uppsagnarhrinu þjálfara deildarinnar en fjölmiðlar vestanhafs telja að það fái fjölmargir að taka pokana sína strax á morgun. Þar á meðal er Chip Kelly, þjálfari San Fransisco 49ers og Trent Baalke, yfirmaður hans en þetta er annað árið í röð sem Kelly fær sparkið. Verður hann því enn á launaskrá tveggja liða í deildinni þrátt fyrir að vera atvinnulaus. Gus Bradley sem þjálfaði Jacksonville Jaguars, Jeff Fisher sem þjálfaði Los Angeles Rams og Ryan-bræðurnir sem stýrðu Buffalo Bills hafa allir þegar tekið poka sinn. Talað er um að Gary Kubiak, þjálfari Denver Broncos, ætli að hætta þjálfun vegna heilsufarsvandamála aðeins tæplega ári eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í Superbowl. Þá er talið að þjálfarateymi Chicago Bears, Indianapolis Colts og San Diego Chargers séu allir á hálum ís. Örlítið óvissa er um framhald Ron Riviera hjá Carolina Panthers, Bruce Arians hjá Arizona Cardinals og Sean Payton hjá New Orleans en þeir hafa allir verið orðaðir við önnur lið undanfarnar vikur.
NFL Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Sjá meira