Makedónía bætir við trölli á línuna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. janúar 2017 14:45 Peshevski (33) er hér í leik með Makedónum. vísir/afp Lino Cervar, landsliðsþjálfari Makedóníu, hefur gert breytingu á leikmannahópi sínum fyrir leikinn gegn Íslandi á eftir. Hann er búinn að taka inn tröllið Zharko Peshevski sem spilar á línunni. Út úr hópnum fór hornamaðurinn Martin Popovski sem hafði aðeins skorað tvö mörk á mótinu. Peshevski er tæpir tveir metrar á hæð og 110 kíló. Hann spilar með Metalurg Skopje í heimalandinu. Það verður ekkert grín að eiga við hann og Stoilov í dag. Þar sem Cervar spilar nær undantekninglaust með tvo línumenn er þessi skipting eðlileg. Hann gefur líka þær vísbendingar að hann ætli ekki að breyta neitt út af skipulaginu í dag.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Jafntefli dugir nú strákunum okkar til að komast áfram í sextán liða úrslit Túnis vann níu marka sigur á Angóla, 43-34, í lokaleik sínum í riðlakeppni HM í handbolta í fyrsta leik dagsins í B-riðlinum. 19. janúar 2017 14:29 Bjarki: Hlakka til að taka á Stoilov Bjarki Már Gunnarsson var ekki með í fyrsta leiknum þegar þjálfarinn ákvað að skrá 15 leikmenn til keppni í leik gegn Spánverjum. Hann var mættur í bardagann í næsta leik gegn Slóvenum en kom ekki við sögu í þeim leik. 19. janúar 2017 13:00 HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00 Guðmundur sendi Vísi pillu í athugasemdakerfi Landsliðsþjálfari Dana ekki sáttur við orðalag í frétt okkar um leik Svíþjóðar og Katar í gær. 19. janúar 2017 11:30 HM í dag: Arnar þreif gólfið í keppnishöllinni Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni HM fer fram í dag og okkar menn í Frakklandi rýna í spilin. 19. janúar 2017 10:00 Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30 Stoilov: Megi betra liðið vinna "Spánverjar voru sigurstranglegri fyrir leikinn og því get ég ekki sagt að ég sé vonsvikinn en kannski vegna þess að við vorum með góða forystu í fyrri hálfleik. Við vorum manni fleiri en nýttum það ekki,“ sagði línumaðurinn Stojanche Stoilov eftir tap Makedóna gegn Spánverjum í gærkvöldi. 19. janúar 2017 12:00 Guðjón: Erfitt að finna veikleika í sóknarleik Lazarov Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson þekkir vel til makedónska liðsins og ekki síst til stjörnu liðsins, Kiril Lazarov, en þeir spiluðu saman hjá Barcelona. 19. janúar 2017 14:00 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Sjá meira
Lino Cervar, landsliðsþjálfari Makedóníu, hefur gert breytingu á leikmannahópi sínum fyrir leikinn gegn Íslandi á eftir. Hann er búinn að taka inn tröllið Zharko Peshevski sem spilar á línunni. Út úr hópnum fór hornamaðurinn Martin Popovski sem hafði aðeins skorað tvö mörk á mótinu. Peshevski er tæpir tveir metrar á hæð og 110 kíló. Hann spilar með Metalurg Skopje í heimalandinu. Það verður ekkert grín að eiga við hann og Stoilov í dag. Þar sem Cervar spilar nær undantekninglaust með tvo línumenn er þessi skipting eðlileg. Hann gefur líka þær vísbendingar að hann ætli ekki að breyta neitt út af skipulaginu í dag.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Jafntefli dugir nú strákunum okkar til að komast áfram í sextán liða úrslit Túnis vann níu marka sigur á Angóla, 43-34, í lokaleik sínum í riðlakeppni HM í handbolta í fyrsta leik dagsins í B-riðlinum. 19. janúar 2017 14:29 Bjarki: Hlakka til að taka á Stoilov Bjarki Már Gunnarsson var ekki með í fyrsta leiknum þegar þjálfarinn ákvað að skrá 15 leikmenn til keppni í leik gegn Spánverjum. Hann var mættur í bardagann í næsta leik gegn Slóvenum en kom ekki við sögu í þeim leik. 19. janúar 2017 13:00 HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00 Guðmundur sendi Vísi pillu í athugasemdakerfi Landsliðsþjálfari Dana ekki sáttur við orðalag í frétt okkar um leik Svíþjóðar og Katar í gær. 19. janúar 2017 11:30 HM í dag: Arnar þreif gólfið í keppnishöllinni Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni HM fer fram í dag og okkar menn í Frakklandi rýna í spilin. 19. janúar 2017 10:00 Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30 Stoilov: Megi betra liðið vinna "Spánverjar voru sigurstranglegri fyrir leikinn og því get ég ekki sagt að ég sé vonsvikinn en kannski vegna þess að við vorum með góða forystu í fyrri hálfleik. Við vorum manni fleiri en nýttum það ekki,“ sagði línumaðurinn Stojanche Stoilov eftir tap Makedóna gegn Spánverjum í gærkvöldi. 19. janúar 2017 12:00 Guðjón: Erfitt að finna veikleika í sóknarleik Lazarov Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson þekkir vel til makedónska liðsins og ekki síst til stjörnu liðsins, Kiril Lazarov, en þeir spiluðu saman hjá Barcelona. 19. janúar 2017 14:00 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Sjá meira
Jafntefli dugir nú strákunum okkar til að komast áfram í sextán liða úrslit Túnis vann níu marka sigur á Angóla, 43-34, í lokaleik sínum í riðlakeppni HM í handbolta í fyrsta leik dagsins í B-riðlinum. 19. janúar 2017 14:29
Bjarki: Hlakka til að taka á Stoilov Bjarki Már Gunnarsson var ekki með í fyrsta leiknum þegar þjálfarinn ákvað að skrá 15 leikmenn til keppni í leik gegn Spánverjum. Hann var mættur í bardagann í næsta leik gegn Slóvenum en kom ekki við sögu í þeim leik. 19. janúar 2017 13:00
HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00
Guðmundur sendi Vísi pillu í athugasemdakerfi Landsliðsþjálfari Dana ekki sáttur við orðalag í frétt okkar um leik Svíþjóðar og Katar í gær. 19. janúar 2017 11:30
HM í dag: Arnar þreif gólfið í keppnishöllinni Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni HM fer fram í dag og okkar menn í Frakklandi rýna í spilin. 19. janúar 2017 10:00
Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30
Stoilov: Megi betra liðið vinna "Spánverjar voru sigurstranglegri fyrir leikinn og því get ég ekki sagt að ég sé vonsvikinn en kannski vegna þess að við vorum með góða forystu í fyrri hálfleik. Við vorum manni fleiri en nýttum það ekki,“ sagði línumaðurinn Stojanche Stoilov eftir tap Makedóna gegn Spánverjum í gærkvöldi. 19. janúar 2017 12:00
Guðjón: Erfitt að finna veikleika í sóknarleik Lazarov Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson þekkir vel til makedónska liðsins og ekki síst til stjörnu liðsins, Kiril Lazarov, en þeir spiluðu saman hjá Barcelona. 19. janúar 2017 14:00