Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Konur sem hanna Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Konur sem hanna Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour