Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour