Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour