Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Konur sem hanna Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Konur sem hanna Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour