Lokeren leyfði Sverri Inga að byrja að æfa með Granada | Myndir og myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2017 12:30 Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stóðst læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarfélaginu Granada CF í gær og er nú byrjaður að æfa með félaginu. Lokeren og Granada CF eiga reyndar eftir að ganga frá kaupunum en belgíska félagið leyfði Sverri Inga Ingasyni engu að síður að hefja æfingar með spænska félaginu í dag. Talið er að Granada CF borgi Belgunum um 230 milljónir íslenskra króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. Aðeins á eftir að ganga frá smáatriðum í kringum samninginn. Sverrir Ingi er 23 ára gamall miðvörður frá Kópavogi sem spilaði með Breiðabliki áður en hann fór út í atvinnumennsku. Sverrir er búinn að fara yfir málin með knattspyrnustjóranum Lucas Alcaraz og var mættur í bleikt á æfingu liðsins í dag. Fyrsti leikur Sverris Inga gæti verið í Barcelona en Granada spilar við Espanyol um næstu helgi. Sverrir Ingi var á sínu þriðja tímabili með Lokeren en hann kom til félagins frá norska félaginu Viking árið 2014. Granada CF birti myndir og myndband af Sverri Inga á æfingunni á Twitter-síðu sinni og má sjá þær hér fyrir neðan. El jugador islandés Ingason se ejercita con el equipo con permiso del KSC Lokeren https://t.co/zIIH6wsG2D pic.twitter.com/FT4t40syIW— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 18, 2017 Comienza la sesión de entrenamiento del #GranadaCF en la Ciudad Deportiva. Empieza a correr la cuenta atrás para Cornellá #EternaLucha pic.twitter.com/laS3tLYVI0— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 18, 2017 Así fue el entrenamiento de hoy con la presencia especial de @SverrirIngi! #GranadaSíCree #EternaLucha #EspanyolGranada pic.twitter.com/byxwIPYIrB— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 18, 2017 Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Sjá meira
Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stóðst læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarfélaginu Granada CF í gær og er nú byrjaður að æfa með félaginu. Lokeren og Granada CF eiga reyndar eftir að ganga frá kaupunum en belgíska félagið leyfði Sverri Inga Ingasyni engu að síður að hefja æfingar með spænska félaginu í dag. Talið er að Granada CF borgi Belgunum um 230 milljónir íslenskra króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. Aðeins á eftir að ganga frá smáatriðum í kringum samninginn. Sverrir Ingi er 23 ára gamall miðvörður frá Kópavogi sem spilaði með Breiðabliki áður en hann fór út í atvinnumennsku. Sverrir er búinn að fara yfir málin með knattspyrnustjóranum Lucas Alcaraz og var mættur í bleikt á æfingu liðsins í dag. Fyrsti leikur Sverris Inga gæti verið í Barcelona en Granada spilar við Espanyol um næstu helgi. Sverrir Ingi var á sínu þriðja tímabili með Lokeren en hann kom til félagins frá norska félaginu Viking árið 2014. Granada CF birti myndir og myndband af Sverri Inga á æfingunni á Twitter-síðu sinni og má sjá þær hér fyrir neðan. El jugador islandés Ingason se ejercita con el equipo con permiso del KSC Lokeren https://t.co/zIIH6wsG2D pic.twitter.com/FT4t40syIW— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 18, 2017 Comienza la sesión de entrenamiento del #GranadaCF en la Ciudad Deportiva. Empieza a correr la cuenta atrás para Cornellá #EternaLucha pic.twitter.com/laS3tLYVI0— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 18, 2017 Así fue el entrenamiento de hoy con la presencia especial de @SverrirIngi! #GranadaSíCree #EternaLucha #EspanyolGranada pic.twitter.com/byxwIPYIrB— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 18, 2017
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Sjá meira