Gunnar Steinn: Skíthræddur við svona leiki Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. janúar 2017 21:43 Gunnar Steinn í leiknum í kvöld. Vísir/Getty „Við megum vera sáttir við þetta, þó svo að maður vilji alltaf meira. Þetta var ekki frábær leikur en við komumst ágætlega frá þessu,“ sagði Gunnar Steinn við Vísi eftir leikinn í kvöld. Ísland vann þá fjórtán marka sigur, 33-19. Túnis skoraði sjö mörk gegn sex hjá Íslandi á fyrstu 20 mínútum síðari hálfleiks. „Það sýnir að gengur ekkert að slaka á, sama við hverja maður spilar á móti sem þessu. Þeir eru ekki að reyna að vinna leikinn en taka eina sókn og eina vörn í einu.“ „Það er erfitt að spila gegn svona liði, enda með mjög sterka leikmenn og erfitt að vinna þá maður á mann. En við erum auðvitað mun betri í handbolta og við nýttum það ágætlega í kvöld.“ Fyrri hálfleikur var fínn hjá íslenska liðinu en það vantaði aðeins upp á nýtinguna til að vera með meira en átta marka forystu. „Maður verður ósjálfrátt sáttur við að hafa klárað leikinn í fyrri hálfleik þó svo að maður reyni að peppa sig upp í þann síðari. Þetta voru bara ósjálfráð viðbrögð. Við náðum þessu samt upp í lokin og náðum að klára þetta ágætlega.“ Hann segir það létti að klára svona leiki, sem oft eru kallaðir skyldusigrar. „Ég er alltaf skíthræddur við svona leiki, sama hverjum maður mætir. Stundum er byrjunin erfið en hún var góð hjá okkur í kvöld sem betur fer. Ég er bara sáttur við þetta.“ Ísland leikur gegn Makedóníu á fimmtudag og er það úrslitaleikur fyrir íslenska liðið á þessu mótið og framhaldið. „Nú förum við áfram af fullum krafti og einbeitum okkur að þeim leik. Við lítum á hann sem leik í 32-liða úrslitum fyrir okkur.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Bjarki Már: Maður fellur oft niður á plan mótherjans Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleikinn en vildi vera með fullkomna skotnýtingu. 17. janúar 2017 21:31 Umfjöllun: Angóla - Ísland 19-33 | Auðveldur sigur á Angóla Strákarnir okkar eiga möguleika á þriðja sætinu í B-riðli HM 2017 eftir stórsigur á Angóla sem var þó ekki alveg nógu sannfærandi. 17. janúar 2017 21:00 Twitter: Þjóðinni ekki skemmt yfir ósannfærandi frammistöðu strákanna gegn Angóla Íslenska landsliðið vann stórsigur á Angóla í kvöld og náði í sinn fyrsta sigur á HM en spilamennskan var ekki nógu góð. 17. janúar 2017 21:17 Arnór Þór: Íslendingar þekkja vel svona úrslitaleiki Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Íslands, segir erfitt að útskýra af hverju mönnum tókst ekki að halda einbeitingu í 60 mínútur gegn Angóla. 17. janúar 2017 21:34 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
„Við megum vera sáttir við þetta, þó svo að maður vilji alltaf meira. Þetta var ekki frábær leikur en við komumst ágætlega frá þessu,“ sagði Gunnar Steinn við Vísi eftir leikinn í kvöld. Ísland vann þá fjórtán marka sigur, 33-19. Túnis skoraði sjö mörk gegn sex hjá Íslandi á fyrstu 20 mínútum síðari hálfleiks. „Það sýnir að gengur ekkert að slaka á, sama við hverja maður spilar á móti sem þessu. Þeir eru ekki að reyna að vinna leikinn en taka eina sókn og eina vörn í einu.“ „Það er erfitt að spila gegn svona liði, enda með mjög sterka leikmenn og erfitt að vinna þá maður á mann. En við erum auðvitað mun betri í handbolta og við nýttum það ágætlega í kvöld.“ Fyrri hálfleikur var fínn hjá íslenska liðinu en það vantaði aðeins upp á nýtinguna til að vera með meira en átta marka forystu. „Maður verður ósjálfrátt sáttur við að hafa klárað leikinn í fyrri hálfleik þó svo að maður reyni að peppa sig upp í þann síðari. Þetta voru bara ósjálfráð viðbrögð. Við náðum þessu samt upp í lokin og náðum að klára þetta ágætlega.“ Hann segir það létti að klára svona leiki, sem oft eru kallaðir skyldusigrar. „Ég er alltaf skíthræddur við svona leiki, sama hverjum maður mætir. Stundum er byrjunin erfið en hún var góð hjá okkur í kvöld sem betur fer. Ég er bara sáttur við þetta.“ Ísland leikur gegn Makedóníu á fimmtudag og er það úrslitaleikur fyrir íslenska liðið á þessu mótið og framhaldið. „Nú förum við áfram af fullum krafti og einbeitum okkur að þeim leik. Við lítum á hann sem leik í 32-liða úrslitum fyrir okkur.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Bjarki Már: Maður fellur oft niður á plan mótherjans Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleikinn en vildi vera með fullkomna skotnýtingu. 17. janúar 2017 21:31 Umfjöllun: Angóla - Ísland 19-33 | Auðveldur sigur á Angóla Strákarnir okkar eiga möguleika á þriðja sætinu í B-riðli HM 2017 eftir stórsigur á Angóla sem var þó ekki alveg nógu sannfærandi. 17. janúar 2017 21:00 Twitter: Þjóðinni ekki skemmt yfir ósannfærandi frammistöðu strákanna gegn Angóla Íslenska landsliðið vann stórsigur á Angóla í kvöld og náði í sinn fyrsta sigur á HM en spilamennskan var ekki nógu góð. 17. janúar 2017 21:17 Arnór Þór: Íslendingar þekkja vel svona úrslitaleiki Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Íslands, segir erfitt að útskýra af hverju mönnum tókst ekki að halda einbeitingu í 60 mínútur gegn Angóla. 17. janúar 2017 21:34 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Bjarki Már: Maður fellur oft niður á plan mótherjans Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleikinn en vildi vera með fullkomna skotnýtingu. 17. janúar 2017 21:31
Umfjöllun: Angóla - Ísland 19-33 | Auðveldur sigur á Angóla Strákarnir okkar eiga möguleika á þriðja sætinu í B-riðli HM 2017 eftir stórsigur á Angóla sem var þó ekki alveg nógu sannfærandi. 17. janúar 2017 21:00
Twitter: Þjóðinni ekki skemmt yfir ósannfærandi frammistöðu strákanna gegn Angóla Íslenska landsliðið vann stórsigur á Angóla í kvöld og náði í sinn fyrsta sigur á HM en spilamennskan var ekki nógu góð. 17. janúar 2017 21:17
Arnór Þór: Íslendingar þekkja vel svona úrslitaleiki Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Íslands, segir erfitt að útskýra af hverju mönnum tókst ekki að halda einbeitingu í 60 mínútur gegn Angóla. 17. janúar 2017 21:34