Aðgerðarsinnar á sviði mannréttinda boða til mótmæla vegna vígslu Trumps Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 14. janúar 2017 20:18 Fyrstu mótmælin voru í dag í Wahington DC og gengu aðgerðarsinnarnir í fylkingu eftir götum borgarinnar í átt að minnismerki Martins Luthers Kings Vísir/Getty Bandarískir aðgerðarsinnar á sviði mannréttinda hafa boðað til viku langra mótmæla til að sýna fram á óánægju sína með að Donald Trump muni taka við embætti forseta Bandaríkjanna í næstu viku. Reuters greinir frá. Fyrstu mótmælin voru í dag í Wahington DC og gengu aðgerðarsinnarnir í fylkingu eftir götum borgarinnar í átt að minnismerki Martins Luthers Kings og sóru þess heit að berjast fyrir jafnrétti og réttlæti í valdatíð Trumps og ríkisstjórnar hans. Mótmælendurnir hrópuðu „Ekkert réttlæti, enginn friður“ og var Séra Al Sharpton í broddi fylkingar. Ræðumenn héldu tölu fyrir mótmælagönguna og sögðu þar Trump til syndanna. „Við stöndum saman, ekki sem fólk fullt af hatri heldur sem fólk fullt af von,“ sagði Charley Hames Jr. einn stjórnanda mótmælanna og bætti við að hann teldi þessa mótmælagöngu vera þá fyrstu af mörgum. Um 30 hópar, sem skipaðir eru fólki sem allir eru harðir andstæðingar Trumps, hafa boðað komu sína og fengið leyfi til að mótmæla fyrir, á meðan og eftir vígslu Trumps í embætti forseta Bandaríkjanna. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Bandarískir aðgerðarsinnar á sviði mannréttinda hafa boðað til viku langra mótmæla til að sýna fram á óánægju sína með að Donald Trump muni taka við embætti forseta Bandaríkjanna í næstu viku. Reuters greinir frá. Fyrstu mótmælin voru í dag í Wahington DC og gengu aðgerðarsinnarnir í fylkingu eftir götum borgarinnar í átt að minnismerki Martins Luthers Kings og sóru þess heit að berjast fyrir jafnrétti og réttlæti í valdatíð Trumps og ríkisstjórnar hans. Mótmælendurnir hrópuðu „Ekkert réttlæti, enginn friður“ og var Séra Al Sharpton í broddi fylkingar. Ræðumenn héldu tölu fyrir mótmælagönguna og sögðu þar Trump til syndanna. „Við stöndum saman, ekki sem fólk fullt af hatri heldur sem fólk fullt af von,“ sagði Charley Hames Jr. einn stjórnanda mótmælanna og bætti við að hann teldi þessa mótmælagöngu vera þá fyrstu af mörgum. Um 30 hópar, sem skipaðir eru fólki sem allir eru harðir andstæðingar Trumps, hafa boðað komu sína og fengið leyfi til að mótmæla fyrir, á meðan og eftir vígslu Trumps í embætti forseta Bandaríkjanna.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira