Mögulega samið í næstu viku 14. janúar 2017 20:22 Varaformaður Sjómannasambands Íslands segir ekki ósennilegt að samningar takist í deilu sjómanna og útgerðarinnar í næstu viku. Í dag var fundað sjötta daginn í röð og hefur aftur verið boðað til fundar á mánudaginn. Sléttur mánuður er frá því að verkfall sjómanna hófst. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir fínan gang vera í viðræðunum og Konráð Alfreðsson, varaformaður Sjómannasambands Íslands, segir ekki ósennilegt að samningar takist í næstu viku. Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjórnar og málmtæknimanna segir veigamikil atriði beggja aðila, enn vera óleyst. „Auðvitað þýðir ekkert annað en að vera jákvæður og hafa trú á því að þetta sé bara verkefni sem þarf að leysa. Það þýðir ekkert að loka augunum fyrir því að við erum með í fanginu mjög þungar kröfur frá báðum aðilum og þá bara spurningin hvernig menn ætla sér að ýta því út af borðinu og hvað á að vera eftir. Út á það gengur þetta.“ Guðmundur segir að í ljósi lengdar verkfallsins verði báðir aðilar að leysa deiluna. „Menn verða að fara núna að reyna einhvern veginn að grisja úr þessum stóru málum og reyna að fara að lenda þessu. Það er bara þannig.“Eru menn undir aukinni pressu að klára samninga? „Jújú, ég held að hún sé farin að þyngjast sú undiralda,“ sagði Guðmundur. Kjaramál Verkfall sjómanna Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Varaformaður Sjómannasambands Íslands segir ekki ósennilegt að samningar takist í deilu sjómanna og útgerðarinnar í næstu viku. Í dag var fundað sjötta daginn í röð og hefur aftur verið boðað til fundar á mánudaginn. Sléttur mánuður er frá því að verkfall sjómanna hófst. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir fínan gang vera í viðræðunum og Konráð Alfreðsson, varaformaður Sjómannasambands Íslands, segir ekki ósennilegt að samningar takist í næstu viku. Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjórnar og málmtæknimanna segir veigamikil atriði beggja aðila, enn vera óleyst. „Auðvitað þýðir ekkert annað en að vera jákvæður og hafa trú á því að þetta sé bara verkefni sem þarf að leysa. Það þýðir ekkert að loka augunum fyrir því að við erum með í fanginu mjög þungar kröfur frá báðum aðilum og þá bara spurningin hvernig menn ætla sér að ýta því út af borðinu og hvað á að vera eftir. Út á það gengur þetta.“ Guðmundur segir að í ljósi lengdar verkfallsins verði báðir aðilar að leysa deiluna. „Menn verða að fara núna að reyna einhvern veginn að grisja úr þessum stóru málum og reyna að fara að lenda þessu. Það er bara þannig.“Eru menn undir aukinni pressu að klára samninga? „Jújú, ég held að hún sé farin að þyngjast sú undiralda,“ sagði Guðmundur.
Kjaramál Verkfall sjómanna Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira