Yngsti aðalþjálfarinn í sögu NFL-deildarinnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2017 22:30 McVay er hér annar frá hægri. Vísir/Getty Sean McVay á að vera maðurinn sem að færir NFL-liðinu LA Rams betri tíð. Hann var ráðinn aðalþjálfari liðsins á dögunum en um leið varð McVay yngsti maðurinn frá upphafi til að gegna því starfi hjá liði í NFL-deildinni. McVay verður 31 árs þann 24. janúar en hann hefur verið sóknarþjálfari Washington Redskins síðustu ár og borið höfuðábyrgð á því að Kirk Cousins hefur náð að búa sér til alvöru feril sem leikstjórnandi í deildinni. Hann tekur við starfinu af Jeff Fisher sem var rekinn eftir þrettán leiki á nýliðnu tímabili. Rams vann aðeins fjóra af sextán leikjum sínum á nýliðnu tímabili og var með einn versta árangur allra liða í deildinni. Til að gera stöðu liðsins enn verri var Rams með fyrsta valrétt í nýliðavali deildarinnar síðastliðið vor og valdi þá leikstjórnandann Jared Goff, sem náði engan veginn að standa undir væntingum. McVay er nú maðurinn sem á að koma Goff á rétta braut og telur Stan Kroenke, eigandi Rams, að McVay sé rétti maðurinn til þess. „Sá árangur sem hann hefur náð á minna en áratug í deildinni okkar er afar eftirtektarverður,“ sagði hann. „Við erum sannfærðir um að sýn hans muni reynast liðinu okkar vel. Það verður markmið okkar allra að færa Rams Super Bowl meistaratitil, heim til Los Angeles.“ Rams flutti til Los Angeles frá St. Louis síðastliðið sumar en liðið vill þó sjálfsagt gleyma sínu fyrsta tímabili í borg englanna á nýjan leik sem allra fyrst. NFL Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira
Sean McVay á að vera maðurinn sem að færir NFL-liðinu LA Rams betri tíð. Hann var ráðinn aðalþjálfari liðsins á dögunum en um leið varð McVay yngsti maðurinn frá upphafi til að gegna því starfi hjá liði í NFL-deildinni. McVay verður 31 árs þann 24. janúar en hann hefur verið sóknarþjálfari Washington Redskins síðustu ár og borið höfuðábyrgð á því að Kirk Cousins hefur náð að búa sér til alvöru feril sem leikstjórnandi í deildinni. Hann tekur við starfinu af Jeff Fisher sem var rekinn eftir þrettán leiki á nýliðnu tímabili. Rams vann aðeins fjóra af sextán leikjum sínum á nýliðnu tímabili og var með einn versta árangur allra liða í deildinni. Til að gera stöðu liðsins enn verri var Rams með fyrsta valrétt í nýliðavali deildarinnar síðastliðið vor og valdi þá leikstjórnandann Jared Goff, sem náði engan veginn að standa undir væntingum. McVay er nú maðurinn sem á að koma Goff á rétta braut og telur Stan Kroenke, eigandi Rams, að McVay sé rétti maðurinn til þess. „Sá árangur sem hann hefur náð á minna en áratug í deildinni okkar er afar eftirtektarverður,“ sagði hann. „Við erum sannfærðir um að sýn hans muni reynast liðinu okkar vel. Það verður markmið okkar allra að færa Rams Super Bowl meistaratitil, heim til Los Angeles.“ Rams flutti til Los Angeles frá St. Louis síðastliðið sumar en liðið vill þó sjálfsagt gleyma sínu fyrsta tímabili í borg englanna á nýjan leik sem allra fyrst.
NFL Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira