Forseti Nantes um Kolbein: Hann vill ekki einu sinni fá borgað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2017 13:00 Kolbeinn hefur ekkert spilað með íslenska landsliðinu síðan á EM í sumar. vísir/getty Framtíð Kolbeins Sigþórssonar hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Nantes virðist í óvissu en forráðamenn félagsins hafa ekkert heyrt í honum að undanförnu. Kolbeinn var í haust lánaður til Galatasaray í Tyrklandi en hann spilaði ekkert þar vegna erfiðra hnémeiðsla. Í lok síðasta árs var samningi Kolbeins við félagið rift en samkvæmt frétt franska blaðsins L'Equipe hafa forráðamenn Nantes engar fregnir fengið frá Kolbeini eða stöðu hans. Kemur fram í fréttinni að Kolbeinn hafi snúið aftur heim til Íslands þar sem ekki er hægt að ná í hann. Hvorki fréttamenn né umboðsmaður hans ná í hann. Sjá einnig: Kolbeinn sendur í meðhöndlun til Barcelona Franck Kita, framkvæmdastjóri Nantes, átti þó í stuttum samskiptum við bróður Kolbeins, segir í fréttinni. Staðan sem upp er komin er erfið. „Þessi drengur gerir það sem hann vill. En hann var beðinn um að koma til Nantes í læknisskoðun. En það er ekkert hægt að gera í þessu þar sem hann fer ekki einu sinni fram á að fá launin sín greidd.“ Kolbeinn spilaði síðast í 5-2 tapi Íslands gegn Frakklandi í 8-liða úrslitum EM í sumar. Síðan þá hefur hann heldur ekkert spilað með íslenska landsliðinu. Fótbolti Tengdar fréttir Lánssamningi Kolbeins við Galatasary rift Galatasary hefur staðfest að samningi íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar við félagið hafi verið rift. 29. desember 2016 18:32 Kolbeinn á förum frá Galatasary Kolbeinn Sigþórsson er á förum frá Galatasary þar sem hann hefur verið í láni frá því í lok ágúst. Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá þessu. 29. desember 2016 16:28 Kolbeinn sendur í meðhöndlun til Barcelona Galatasary hefur sent landsliðsframherjann Kolbein Sigþórsson í meðhöndlun til Barcelona vegna meiðsla sem hann glímir við. 23. nóvember 2016 16:56 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Sjá meira
Framtíð Kolbeins Sigþórssonar hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Nantes virðist í óvissu en forráðamenn félagsins hafa ekkert heyrt í honum að undanförnu. Kolbeinn var í haust lánaður til Galatasaray í Tyrklandi en hann spilaði ekkert þar vegna erfiðra hnémeiðsla. Í lok síðasta árs var samningi Kolbeins við félagið rift en samkvæmt frétt franska blaðsins L'Equipe hafa forráðamenn Nantes engar fregnir fengið frá Kolbeini eða stöðu hans. Kemur fram í fréttinni að Kolbeinn hafi snúið aftur heim til Íslands þar sem ekki er hægt að ná í hann. Hvorki fréttamenn né umboðsmaður hans ná í hann. Sjá einnig: Kolbeinn sendur í meðhöndlun til Barcelona Franck Kita, framkvæmdastjóri Nantes, átti þó í stuttum samskiptum við bróður Kolbeins, segir í fréttinni. Staðan sem upp er komin er erfið. „Þessi drengur gerir það sem hann vill. En hann var beðinn um að koma til Nantes í læknisskoðun. En það er ekkert hægt að gera í þessu þar sem hann fer ekki einu sinni fram á að fá launin sín greidd.“ Kolbeinn spilaði síðast í 5-2 tapi Íslands gegn Frakklandi í 8-liða úrslitum EM í sumar. Síðan þá hefur hann heldur ekkert spilað með íslenska landsliðinu.
Fótbolti Tengdar fréttir Lánssamningi Kolbeins við Galatasary rift Galatasary hefur staðfest að samningi íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar við félagið hafi verið rift. 29. desember 2016 18:32 Kolbeinn á förum frá Galatasary Kolbeinn Sigþórsson er á förum frá Galatasary þar sem hann hefur verið í láni frá því í lok ágúst. Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá þessu. 29. desember 2016 16:28 Kolbeinn sendur í meðhöndlun til Barcelona Galatasary hefur sent landsliðsframherjann Kolbein Sigþórsson í meðhöndlun til Barcelona vegna meiðsla sem hann glímir við. 23. nóvember 2016 16:56 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Sjá meira
Lánssamningi Kolbeins við Galatasary rift Galatasary hefur staðfest að samningi íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar við félagið hafi verið rift. 29. desember 2016 18:32
Kolbeinn á förum frá Galatasary Kolbeinn Sigþórsson er á förum frá Galatasary þar sem hann hefur verið í láni frá því í lok ágúst. Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá þessu. 29. desember 2016 16:28
Kolbeinn sendur í meðhöndlun til Barcelona Galatasary hefur sent landsliðsframherjann Kolbein Sigþórsson í meðhöndlun til Barcelona vegna meiðsla sem hann glímir við. 23. nóvember 2016 16:56