Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 16:30 Hedi Slimane á sýningu Saint Laurent 2014. Glamour/Getty Fatahönnuðurinn og fyrrum yfirhönnuður Saint Laurent hefur ákveðið að taka sér pásu frá tískuheiminum næstu ár. Það hefur farið lítið fyrir Hedi Slimane síðan hann hætti hjá Saint Laurent í mars í fyrra. Margir hafa beðið spenntir eftir hjá hvaða tískuhúsi Slimane muni starfa næst en nú er ljóst að aðdáendur hans þurfi að bíða töluvert lengur. Hann náði að snúa við rekstri Saint Laurent á þeim tíma sem hann tók við sem yfirhönnuður. Hedi er þó einnig reyndur ljósmyndari en hann skaut allar herferðir Saint Laurent á meðan hann starfaði þar. Um þessar mundir er hann einungis að taka að sér ljósmyndaverkefni en hann segir í samtali við tímaritið „V“ að hann muni aldrei hætta að hanna föt. Mest lesið Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour
Fatahönnuðurinn og fyrrum yfirhönnuður Saint Laurent hefur ákveðið að taka sér pásu frá tískuheiminum næstu ár. Það hefur farið lítið fyrir Hedi Slimane síðan hann hætti hjá Saint Laurent í mars í fyrra. Margir hafa beðið spenntir eftir hjá hvaða tískuhúsi Slimane muni starfa næst en nú er ljóst að aðdáendur hans þurfi að bíða töluvert lengur. Hann náði að snúa við rekstri Saint Laurent á þeim tíma sem hann tók við sem yfirhönnuður. Hedi er þó einnig reyndur ljósmyndari en hann skaut allar herferðir Saint Laurent á meðan hann starfaði þar. Um þessar mundir er hann einungis að taka að sér ljósmyndaverkefni en hann segir í samtali við tímaritið „V“ að hann muni aldrei hætta að hanna föt.
Mest lesið Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour
„Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour
„Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour