Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 09:30 Emma Stone kann að klæða sig. Myndir/Getty Það er greinilega nóg að gera hjá Emma Stone um þessar mundir. Í kjölfar Golden Globes hátíðarinnar er hún mætt til Parísar til þess að fara á frumsýningu nýjustu kvikmyndar hennar, La La Land. Á frumsýningunni klæddist hún afskaplega flottum kjól frá Chanel. Kjóllinn var allur út í steinum og með blóma munstri. Emma hefur iðulega verið með gamaldags stíl á rauða dreglinum og þetta var engin undantekning. Skemmtilega öðruvísi kjóll sem fór henni einstaklega vel. Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds frumsýna dætur sínar Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour
Það er greinilega nóg að gera hjá Emma Stone um þessar mundir. Í kjölfar Golden Globes hátíðarinnar er hún mætt til Parísar til þess að fara á frumsýningu nýjustu kvikmyndar hennar, La La Land. Á frumsýningunni klæddist hún afskaplega flottum kjól frá Chanel. Kjóllinn var allur út í steinum og með blóma munstri. Emma hefur iðulega verið með gamaldags stíl á rauða dreglinum og þetta var engin undantekning. Skemmtilega öðruvísi kjóll sem fór henni einstaklega vel.
Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds frumsýna dætur sínar Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour