85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 28. janúar 2017 13:15 Carmen Dell'Orefice var algjör senuþjófur á tískuvikunni í París. Mynd/Getty Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour
Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour