Fjallað um Birnu víða um heim Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2017 11:17 Síðustu daga hafa erlendir fréttamiðlar um heim allan fjallað um andlát Birnu Brjánsdóttur og þá umfangsmiklu leit sem fram fór um helgina. Fjölmiðlar allt frá Katar til Suður-Afríku hafa sagt frá því hvernig íslenska þjóðin hefur verið slegin síðustu daga. Flestar fréttirnar eiga það sameiginlegt að byggja á frétt AFP fréttaveitunnar og íslenskra miðla eins og Iceland Magazine. Þá varpa margar þeirra ljósi á það hvað morð eru sjaldgæf hér á landi og að aðilar í slíkum málum tengist örsjaldan ekki fjölskyldu- eða vinaböndum. Frá árinu 2001 voru einungis 1,8 morð framið á ári að meðaltali. Sem dæmi hefst grein New York Times á orðunum: „Það eru fáir staðir í heiminum þar sem ólíklegra er að maður sé myrtur en á Íslandi.“ Þá er einnig fjallað um að ein umfangsmesta leitaraðgerð sögunnar hafi farið fram í kjölfar hvarfs Birnu. Meðal fjölmiðla sem hafa einnig fjallað um málið eru BBC, Guardian, DailyMail, Fox News og USA Today. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Síðustu daga hafa erlendir fréttamiðlar um heim allan fjallað um andlát Birnu Brjánsdóttur og þá umfangsmiklu leit sem fram fór um helgina. Fjölmiðlar allt frá Katar til Suður-Afríku hafa sagt frá því hvernig íslenska þjóðin hefur verið slegin síðustu daga. Flestar fréttirnar eiga það sameiginlegt að byggja á frétt AFP fréttaveitunnar og íslenskra miðla eins og Iceland Magazine. Þá varpa margar þeirra ljósi á það hvað morð eru sjaldgæf hér á landi og að aðilar í slíkum málum tengist örsjaldan ekki fjölskyldu- eða vinaböndum. Frá árinu 2001 voru einungis 1,8 morð framið á ári að meðaltali. Sem dæmi hefst grein New York Times á orðunum: „Það eru fáir staðir í heiminum þar sem ólíklegra er að maður sé myrtur en á Íslandi.“ Þá er einnig fjallað um að ein umfangsmesta leitaraðgerð sögunnar hafi farið fram í kjölfar hvarfs Birnu. Meðal fjölmiðla sem hafa einnig fjallað um málið eru BBC, Guardian, DailyMail, Fox News og USA Today.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira