Minntust Birnu í Vatnsmýri: „Látum ástina vera hatrinu yfirsterkari“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. janúar 2017 21:38 Á annan tug var saman kominn. vísir/anton brink Hópur fólks kom saman í minningarlundinum um Útey í Vatnsmýri á tíunda tímanum í kvöld til að tendra kerti í minningu Birnu Brjánsdóttur. Hún fannst látin í dag við Selvogsvita á Suðurlandi. Að sögn Ingu Bjarkar Bjarnadóttur, sem öðrum fremur stóð að skipulagningu viðburðarins, var blásið til samverustundarinnar með skömmum fyrirvara. Mikill vilji hafi verið til að gera eitthvað til minningar um Birnu og þótti henni og öðrum við hæfi að safnast saman á þessu svæði. Sjá einnig: Mikilvægt að foreldrar ræði við börn sín um Birnu Inga segir Unga jafnaðarmenn hittast árlega í lundinum til að minnast þeirra sem létust í Útey árið 2011 og nú, rétt eins og þá, eru henni orð Jens Stoltenberg, þáverandi forsætisráðherra Noregs, í huga þegar hún minntist hinnar tvítugu Birnu. „Látum ástina vera hatrinu yfirsterkari,“ segir Inga í anda Stoltenbergs. „Mér þótti við hæfi að standa saman og sýna að okkur er ekki sama.“ Fyrr í kvöld var greint frá því að Grænlendingar hefðu safnast víðsvegar saman og kveikt á kertum til minningar um Birnu. „Við tengjumst Íslendingum nánum böndum og mér þykir mikilvægt að sýna samúð okkar með þessum hætti.“Vísir/Anton Brink Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Kveikt á kertum víðs vegar um Grænland til minningar um Birnu Fjöldi fólks hyggst koma saman fyrir framan íslenska sendiráðið í Nuuk í Grænlandi til þess að kveikja á kertum til minningar um Birnu Brjánsdóttur. 22. janúar 2017 19:40 Forsætisráðherra vottar fjölskyldu og ástvinum Birnu samúð sína Bjarni Benediktsson segir þjóðina sameinast í sorginni nú þegar ljóst er að hið sorglega mál, sem er hvarf Birnu Brjánsdóttur, hefur fengið þann enda sem allir vonuðu að yrði ekki. 22. janúar 2017 20:13 Mikilvægt að foreldrar ræði við börn sín um Birnu Séra Vigfús Bjarni Albertsson segir að það sé mikilvægt að börn fái upplýsingar um mál Birnu Brjánsdóttur frá foreldrum sínum en ekki annarsstaðar frá þar sem þau muni alltaf geta í eyðurnar. 22. janúar 2017 20:46 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Hópur fólks kom saman í minningarlundinum um Útey í Vatnsmýri á tíunda tímanum í kvöld til að tendra kerti í minningu Birnu Brjánsdóttur. Hún fannst látin í dag við Selvogsvita á Suðurlandi. Að sögn Ingu Bjarkar Bjarnadóttur, sem öðrum fremur stóð að skipulagningu viðburðarins, var blásið til samverustundarinnar með skömmum fyrirvara. Mikill vilji hafi verið til að gera eitthvað til minningar um Birnu og þótti henni og öðrum við hæfi að safnast saman á þessu svæði. Sjá einnig: Mikilvægt að foreldrar ræði við börn sín um Birnu Inga segir Unga jafnaðarmenn hittast árlega í lundinum til að minnast þeirra sem létust í Útey árið 2011 og nú, rétt eins og þá, eru henni orð Jens Stoltenberg, þáverandi forsætisráðherra Noregs, í huga þegar hún minntist hinnar tvítugu Birnu. „Látum ástina vera hatrinu yfirsterkari,“ segir Inga í anda Stoltenbergs. „Mér þótti við hæfi að standa saman og sýna að okkur er ekki sama.“ Fyrr í kvöld var greint frá því að Grænlendingar hefðu safnast víðsvegar saman og kveikt á kertum til minningar um Birnu. „Við tengjumst Íslendingum nánum böndum og mér þykir mikilvægt að sýna samúð okkar með þessum hætti.“Vísir/Anton Brink
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Kveikt á kertum víðs vegar um Grænland til minningar um Birnu Fjöldi fólks hyggst koma saman fyrir framan íslenska sendiráðið í Nuuk í Grænlandi til þess að kveikja á kertum til minningar um Birnu Brjánsdóttur. 22. janúar 2017 19:40 Forsætisráðherra vottar fjölskyldu og ástvinum Birnu samúð sína Bjarni Benediktsson segir þjóðina sameinast í sorginni nú þegar ljóst er að hið sorglega mál, sem er hvarf Birnu Brjánsdóttur, hefur fengið þann enda sem allir vonuðu að yrði ekki. 22. janúar 2017 20:13 Mikilvægt að foreldrar ræði við börn sín um Birnu Séra Vigfús Bjarni Albertsson segir að það sé mikilvægt að börn fái upplýsingar um mál Birnu Brjánsdóttur frá foreldrum sínum en ekki annarsstaðar frá þar sem þau muni alltaf geta í eyðurnar. 22. janúar 2017 20:46 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Kveikt á kertum víðs vegar um Grænland til minningar um Birnu Fjöldi fólks hyggst koma saman fyrir framan íslenska sendiráðið í Nuuk í Grænlandi til þess að kveikja á kertum til minningar um Birnu Brjánsdóttur. 22. janúar 2017 19:40
Forsætisráðherra vottar fjölskyldu og ástvinum Birnu samúð sína Bjarni Benediktsson segir þjóðina sameinast í sorginni nú þegar ljóst er að hið sorglega mál, sem er hvarf Birnu Brjánsdóttur, hefur fengið þann enda sem allir vonuðu að yrði ekki. 22. janúar 2017 20:13
Mikilvægt að foreldrar ræði við börn sín um Birnu Séra Vigfús Bjarni Albertsson segir að það sé mikilvægt að börn fái upplýsingar um mál Birnu Brjánsdóttur frá foreldrum sínum en ekki annarsstaðar frá þar sem þau muni alltaf geta í eyðurnar. 22. janúar 2017 20:46