Hætti, byrjaði aftur og nú rekinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2017 18:00 Króatía komst í undanúrslit á tveimur af þremur stórmótum þar sem Zeljko Babic var við stjórnvölinn. vísir/getty Þótt Króatar hafi komist í undanúrslit á HM í handbolta sem lauk um helgina var það ekki nóg til að bjarga starfi þjálfarans Zeljko Babic. Króatíska handknattleikssambandið lét ekki þar við sitja og rak einnig aðstoðarþjálfarann Petar Metlicic, markvarðaþjálfarann Venio Losert og framkvæmdastjórann Ivano Balic. Þeir eru allir miklar goðsagnir í króatískum handbolta. Babic tók við króatíska landsliðinu af Slavko Goluza árið 2015. Babic gerði talsverðar breytingar á króatíska liðinu og þær báru árangur því Króatar unnu til bronsverðlauna á EM 2016. Það gekk ekki jafn vel á Ólympíuleikunum í Ríó þar sem Króatía lenti í 5. sæti. Eftir það hætti Babic en tók svo aftur við því leitin að eftirmanni hans bar engan árangur. Króatar unnu fjóra af fimm leikjum sínum í riðlakeppninni á HM í Frakklandi og slógu svo Egyptaland og Spán út í 16- og 8-liða úrslitunum.Í undanúrslitunum tapaði Króatía fyrir Noregi eftir framlengdan leik og fór svo afar illa að ráði sínu í bronsleiknum gegn Slóveníu. Króatar voru mest átta mörkum yfir í seinni hálfleik en töpuðu samt, 31-30. Það reyndist banabiti Babic sem þarf nú að fara að leita sér að nýju starfi. Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Norðmenn í úrslit í fyrsta sinn Það verða Norðmenn sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á HM í handbolta í París á sunnudaginn. Noregur vann þriggja marka sigur, 25-28, á Króatíu í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 27. janúar 2017 22:07 Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliðið Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. 30. janúar 2017 11:30 Slóvenar fengu bronsið eftir ótrúlega endurkomu Slóvenar unnu upp átta marka forskot Króata á lokamínútunum í leiknum upp á bronsverðlaunin á HM í handbolta en þetta eru fyrstu verðlaunin í sögu slóvenska handboltalandsliðsins á HM. 28. janúar 2017 21:18 Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Sjá meira
Þótt Króatar hafi komist í undanúrslit á HM í handbolta sem lauk um helgina var það ekki nóg til að bjarga starfi þjálfarans Zeljko Babic. Króatíska handknattleikssambandið lét ekki þar við sitja og rak einnig aðstoðarþjálfarann Petar Metlicic, markvarðaþjálfarann Venio Losert og framkvæmdastjórann Ivano Balic. Þeir eru allir miklar goðsagnir í króatískum handbolta. Babic tók við króatíska landsliðinu af Slavko Goluza árið 2015. Babic gerði talsverðar breytingar á króatíska liðinu og þær báru árangur því Króatar unnu til bronsverðlauna á EM 2016. Það gekk ekki jafn vel á Ólympíuleikunum í Ríó þar sem Króatía lenti í 5. sæti. Eftir það hætti Babic en tók svo aftur við því leitin að eftirmanni hans bar engan árangur. Króatar unnu fjóra af fimm leikjum sínum í riðlakeppninni á HM í Frakklandi og slógu svo Egyptaland og Spán út í 16- og 8-liða úrslitunum.Í undanúrslitunum tapaði Króatía fyrir Noregi eftir framlengdan leik og fór svo afar illa að ráði sínu í bronsleiknum gegn Slóveníu. Króatar voru mest átta mörkum yfir í seinni hálfleik en töpuðu samt, 31-30. Það reyndist banabiti Babic sem þarf nú að fara að leita sér að nýju starfi.
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Norðmenn í úrslit í fyrsta sinn Það verða Norðmenn sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á HM í handbolta í París á sunnudaginn. Noregur vann þriggja marka sigur, 25-28, á Króatíu í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 27. janúar 2017 22:07 Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliðið Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. 30. janúar 2017 11:30 Slóvenar fengu bronsið eftir ótrúlega endurkomu Slóvenar unnu upp átta marka forskot Króata á lokamínútunum í leiknum upp á bronsverðlaunin á HM í handbolta en þetta eru fyrstu verðlaunin í sögu slóvenska handboltalandsliðsins á HM. 28. janúar 2017 21:18 Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Sjá meira
Norðmenn í úrslit í fyrsta sinn Það verða Norðmenn sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á HM í handbolta í París á sunnudaginn. Noregur vann þriggja marka sigur, 25-28, á Króatíu í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 27. janúar 2017 22:07
Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliðið Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. 30. janúar 2017 11:30
Slóvenar fengu bronsið eftir ótrúlega endurkomu Slóvenar unnu upp átta marka forskot Króata á lokamínútunum í leiknum upp á bronsverðlaunin á HM í handbolta en þetta eru fyrstu verðlaunin í sögu slóvenska handboltalandsliðsins á HM. 28. janúar 2017 21:18
Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15