Grindavíkurkonur í sömu vandræðum og Valskarlarnir voru fyrr í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2017 16:00 Ingunn Embla Kristínardóttir og félagar í Grindavík hafa spilað án bandarísks leikmanns frá áramótum. Vísir/Stefán Íslensk félög hafa mörg lent í vandræðum að undanförnum með að fá keppnisleyfi fyrir bandarísku leikmennina sína og síðasta félagið í vandræðum er kvennalið Grindavíkur. Hin bandaríska Angela Rodriguez var fengin til liðsins til að leysa af Ashley Grimes eftir að Grimes tilkynnti óvænt rétt fyrir áramót að hún myndi ekki koma aftur til Íslands. Angela Rodriguez er löngu komin til landsins en Grindavík hefur ekki enn fengið keppnisleyfi fyrir hana. Angela hefur þurft að horfa á síðustu leiki Grindavíkur sem allir hafa tapast. „Við erum að bíða eftir að fá þýskt sakavottorð sem þarf að fylgja atvinnuleyfisumsókn Rodriguez, en hún spilaði í þýsku deildinni tímabilið 2015-2016,“ segir Lórenz Óli Ólason, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur í samtali við Víkurfréttir. Það er því enn óvíst hvort að Angela Rodriguez verði búin að fá leyfi fyrir næsta leik sem er á heimavelli á móti Val annað kvöld. Valsmenn lentu í sömu vandræðum með bandaríska leikmann karlaliðsisn en Urald King fékk ekki keppnisleyfi í fyrstu leikjum tímabilsins vegna þess að Valsmenn þurftu að bíða eftir sakavottorði frás Þýskalandi. Urald King missti alls af sex deildarleikjum Valsmanna en Valsliðið hefur síðan unnið 11 af 12 leikjum sínum í deild og bikar síðan að hann fékk loksins keppnisleyfi sitt. Þjóðverjarnir tóku sér góðan tíma í að senda sakavottorðið til Íslands og endurtaka nú leikinn í máli Angelu Rodriguez. Nú er að sjá hvernig gengur hjá KR-ingum að fá leyfi fyrir nýja Bandaríkjamanninn sinn P.J. Alawoya sem á það sameiginlegt með Angelu Rodriguez og Urald King að hafa spilað í Þýskalandi. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Sjá meira
Íslensk félög hafa mörg lent í vandræðum að undanförnum með að fá keppnisleyfi fyrir bandarísku leikmennina sína og síðasta félagið í vandræðum er kvennalið Grindavíkur. Hin bandaríska Angela Rodriguez var fengin til liðsins til að leysa af Ashley Grimes eftir að Grimes tilkynnti óvænt rétt fyrir áramót að hún myndi ekki koma aftur til Íslands. Angela Rodriguez er löngu komin til landsins en Grindavík hefur ekki enn fengið keppnisleyfi fyrir hana. Angela hefur þurft að horfa á síðustu leiki Grindavíkur sem allir hafa tapast. „Við erum að bíða eftir að fá þýskt sakavottorð sem þarf að fylgja atvinnuleyfisumsókn Rodriguez, en hún spilaði í þýsku deildinni tímabilið 2015-2016,“ segir Lórenz Óli Ólason, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur í samtali við Víkurfréttir. Það er því enn óvíst hvort að Angela Rodriguez verði búin að fá leyfi fyrir næsta leik sem er á heimavelli á móti Val annað kvöld. Valsmenn lentu í sömu vandræðum með bandaríska leikmann karlaliðsisn en Urald King fékk ekki keppnisleyfi í fyrstu leikjum tímabilsins vegna þess að Valsmenn þurftu að bíða eftir sakavottorði frás Þýskalandi. Urald King missti alls af sex deildarleikjum Valsmanna en Valsliðið hefur síðan unnið 11 af 12 leikjum sínum í deild og bikar síðan að hann fékk loksins keppnisleyfi sitt. Þjóðverjarnir tóku sér góðan tíma í að senda sakavottorðið til Íslands og endurtaka nú leikinn í máli Angelu Rodriguez. Nú er að sjá hvernig gengur hjá KR-ingum að fá leyfi fyrir nýja Bandaríkjamanninn sinn P.J. Alawoya sem á það sameiginlegt með Angelu Rodriguez og Urald King að hafa spilað í Þýskalandi.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Sjá meira