Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Ritstjórn skrifar 30. janúar 2017 19:00 Rihanna birti í dag mynd á Instagram aðganginum sínum af leikkonuhópnum í Ocean's Eight. Þetta er fyrsta myndin sem birtist frá gerð myndarinnar. Mikil eftirvænting er eftir myndinni en áætlað er að hún komi í sýningu sumarið 2018. Stórleikkonurnar Sandra Bullock, Sarah Paulson, Cate Blanchett, Anna Hathaway, Rihanna, Mindy Kaling, Awkwafina og Helena Bonham Carter fara með stærstu hlutverkin í kvikmyndinni. Miðað við það sem við vitum um kvikmyndina þá er ljóst að það verður nóg um vel stíliseraðar ofurkonur. Á dögunum sáust Kim Kardashian og Kendall Jenner við upptökur á myndinni klæddar í Givenchy og Elie Saab. First looQ at #Oceans8 .... Coming summer 2018. A photo posted by badgalriri (@badgalriri) on Jan 30, 2017 at 4:08am PST Tengdar fréttir Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Systurnar voru að taka upp senur fyrir kvikmyndina á mánudagskvöldið. 18. janúar 2017 11:00 Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour
Rihanna birti í dag mynd á Instagram aðganginum sínum af leikkonuhópnum í Ocean's Eight. Þetta er fyrsta myndin sem birtist frá gerð myndarinnar. Mikil eftirvænting er eftir myndinni en áætlað er að hún komi í sýningu sumarið 2018. Stórleikkonurnar Sandra Bullock, Sarah Paulson, Cate Blanchett, Anna Hathaway, Rihanna, Mindy Kaling, Awkwafina og Helena Bonham Carter fara með stærstu hlutverkin í kvikmyndinni. Miðað við það sem við vitum um kvikmyndina þá er ljóst að það verður nóg um vel stíliseraðar ofurkonur. Á dögunum sáust Kim Kardashian og Kendall Jenner við upptökur á myndinni klæddar í Givenchy og Elie Saab. First looQ at #Oceans8 .... Coming summer 2018. A photo posted by badgalriri (@badgalriri) on Jan 30, 2017 at 4:08am PST
Tengdar fréttir Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Systurnar voru að taka upp senur fyrir kvikmyndina á mánudagskvöldið. 18. janúar 2017 11:00 Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour
Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Systurnar voru að taka upp senur fyrir kvikmyndina á mánudagskvöldið. 18. janúar 2017 11:00