Félag Sigga Ragga keypti norska landsliðskonu á metupphæð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. febrúar 2017 11:15 Isabell Herlovsen í leik með norska landsliðinu. Vísir/Getty Isabell Herlovsen var í morgun kynntur sem nýr leikmaður Jiangsu í Kína en Sigurður Ragnar Eyjólfsson er þjálfari félagsins. Fram kemur á rb.no að Herlovsen, sem er 28 ára, muni margfalda laun sín sem hún var með í norska félaginu LSK. Meðal annars verður hún með einkabílstjóra. „Ég þori nú ekki að keyra þarna sjálf þannig að það er mjög gott,“ sagði hún í léttum dúr við norska fjölmiðla. „Þetta verður mikil reynsla. Ég veit í raun ekki við hverju ég á að búast.“ Herlovsen hefur verið eftirsótt eftir að hún frá Lyon til LSK árið 2011. En nú kom tilboð sem hún gat ekki hafnað. Sjá einnig: Sigurður Ragnar tekur við liði í Kína „Ég er 28 ára og hver veit hversu mörg tækifæri til viðbótar munu koma. Launin eru auðvitað góð en ég er ekki að gera þetta peninganna vegna. Þetta verður frábær áskorun, bæði innan sem utan vallar.“ Meðal þess sem Herlovsen fórnar fyrir förina til Kína er að spila með norska landsliðinu á EM í sumar. „Þegar ég ákvað þetta þá vildi ég einbeita mér algjörlega að þessu. Það er líka mjög langt að fara frá Kína til Evrópu,“ sagði hann. Sigurður Ragnar var aðstoðarþjálfari Rúnar Kristinssonar hjá Lilleström og kom einnig að þjálfun LSK. „Ég hitti Sigga bara í tengslum við hlaupapróf sem hann lagði fyrir okkur hjá LSK. En ég hef haft mjög góð kynni af honum síðustu dagana,“ sagði hún. Íslenski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Isabell Herlovsen var í morgun kynntur sem nýr leikmaður Jiangsu í Kína en Sigurður Ragnar Eyjólfsson er þjálfari félagsins. Fram kemur á rb.no að Herlovsen, sem er 28 ára, muni margfalda laun sín sem hún var með í norska félaginu LSK. Meðal annars verður hún með einkabílstjóra. „Ég þori nú ekki að keyra þarna sjálf þannig að það er mjög gott,“ sagði hún í léttum dúr við norska fjölmiðla. „Þetta verður mikil reynsla. Ég veit í raun ekki við hverju ég á að búast.“ Herlovsen hefur verið eftirsótt eftir að hún frá Lyon til LSK árið 2011. En nú kom tilboð sem hún gat ekki hafnað. Sjá einnig: Sigurður Ragnar tekur við liði í Kína „Ég er 28 ára og hver veit hversu mörg tækifæri til viðbótar munu koma. Launin eru auðvitað góð en ég er ekki að gera þetta peninganna vegna. Þetta verður frábær áskorun, bæði innan sem utan vallar.“ Meðal þess sem Herlovsen fórnar fyrir förina til Kína er að spila með norska landsliðinu á EM í sumar. „Þegar ég ákvað þetta þá vildi ég einbeita mér algjörlega að þessu. Það er líka mjög langt að fara frá Kína til Evrópu,“ sagði hann. Sigurður Ragnar var aðstoðarþjálfari Rúnar Kristinssonar hjá Lilleström og kom einnig að þjálfun LSK. „Ég hitti Sigga bara í tengslum við hlaupapróf sem hann lagði fyrir okkur hjá LSK. En ég hef haft mjög góð kynni af honum síðustu dagana,“ sagði hún.
Íslenski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira