Strákarnir töpuðu fyrir Mexíkó | Sjáðu markið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. febrúar 2017 06:19 Markaskorarinn Pulido í baráttu við Orra Sigurð Ómarsson. Vísir/AP Alan Pulido skoraði eina mark vináttulandsleiks Mexíkó og Íslands sem fór fram í Las Vegas í nótt. Markið skoraði hann á 21. mínútu leiksins en sigurinn var verðskuldaður. Mexíkó var með boltann í meira en 70 prósent tímans. Hirving Lozano fékk gott færi til að auka forystuna þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum en skalli hans af skömmu færi rataði fram hjá. Þá skaut Luis Montes yfir þegar tvær mínútur voru eftir. Ungir leikmenn fengu sín fyrstu tækifæri með báðum liðum í nótt en þekktustu leikmenn Mexíkó voru þeir Rafael Marquez og Giovani Dos Santos, fyrrum leikmenn Barcelona. Dos Santos spilar í dag með MLS-liðinu LA Galaxy. Heimir Hallgrímsson leyfði alls sautján leikmönnum að spila í nótt en Tryggvi Hrafn Haraldsson spilaði sinn fyrsta landsleik þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir annan nýliða, Kristin Frey Sigurðsson. Markvörðurinn Frederik Schram, Kristján Flóki Finnbogason, Adam Örn Arnarson og Árni Vilhjálmsson fengu einnig sínar fyrstu mínútur með íslenska A-landsliðinu í nótt. Lið Íslands spilaði 4-4-2 og var þannig skipað:Markvörður: Frederik SchramVörn: Böðvar Böðvarsson (77. Kristinn Jónsson), Hallgrímur Jónasson, Orri Sigurður Ómarsson og Viðar Ari Jónsson (86. Adam Örn Arnarson)Miðja: Aron Sigurðarson (78. Kristinn Steindórsson), Davíð Þór Viðarsson (F), Kristinn Freyr Sigurðsson (66. Tryggvi Hrafn Haraldsson) og Sigurður Egill LárussonSókn: Aron Elís Þrándarson (78. Árni Vilhjálmsson) og Kristján Flóki Finnbogason (55. Oliver Sigurjónsson).Davíð Þór Viðarsson í baráttunni ásamt Frederik Schram.Vísir/APKristinn Freyr Sigurðsson.Vísir/AP Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Alan Pulido skoraði eina mark vináttulandsleiks Mexíkó og Íslands sem fór fram í Las Vegas í nótt. Markið skoraði hann á 21. mínútu leiksins en sigurinn var verðskuldaður. Mexíkó var með boltann í meira en 70 prósent tímans. Hirving Lozano fékk gott færi til að auka forystuna þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum en skalli hans af skömmu færi rataði fram hjá. Þá skaut Luis Montes yfir þegar tvær mínútur voru eftir. Ungir leikmenn fengu sín fyrstu tækifæri með báðum liðum í nótt en þekktustu leikmenn Mexíkó voru þeir Rafael Marquez og Giovani Dos Santos, fyrrum leikmenn Barcelona. Dos Santos spilar í dag með MLS-liðinu LA Galaxy. Heimir Hallgrímsson leyfði alls sautján leikmönnum að spila í nótt en Tryggvi Hrafn Haraldsson spilaði sinn fyrsta landsleik þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir annan nýliða, Kristin Frey Sigurðsson. Markvörðurinn Frederik Schram, Kristján Flóki Finnbogason, Adam Örn Arnarson og Árni Vilhjálmsson fengu einnig sínar fyrstu mínútur með íslenska A-landsliðinu í nótt. Lið Íslands spilaði 4-4-2 og var þannig skipað:Markvörður: Frederik SchramVörn: Böðvar Böðvarsson (77. Kristinn Jónsson), Hallgrímur Jónasson, Orri Sigurður Ómarsson og Viðar Ari Jónsson (86. Adam Örn Arnarson)Miðja: Aron Sigurðarson (78. Kristinn Steindórsson), Davíð Þór Viðarsson (F), Kristinn Freyr Sigurðsson (66. Tryggvi Hrafn Haraldsson) og Sigurður Egill LárussonSókn: Aron Elís Þrándarson (78. Árni Vilhjálmsson) og Kristján Flóki Finnbogason (55. Oliver Sigurjónsson).Davíð Þór Viðarsson í baráttunni ásamt Frederik Schram.Vísir/APKristinn Freyr Sigurðsson.Vísir/AP
Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira