Landsleikurinn við Ísland fer fram í skugga Trump Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2017 08:30 Juan Carlos Osorio á blaðamannafundi á síðasta ári. Vísir/AFP Juan Carlos Osorio, landsliðsþjálfari Mexíkó, segir að íþróttir eigi ekkert skylt við stjórnmál. Þetta sagði hann fyrir leik sinna manna gegn Íslandi en leikurinn fer fram í Las Vegas í nótt. Spenna hefur ríkt á milli Bandaríkjanna og Mexíkó eftir að Donald Trump var kjörinn Bandaríkjaforseti en hann hyggst reisa vegg eftir landamærum Bandaríkjanna við Mexíkó. „Ég held að það sem komi mér enn mest á óvart er að við fáum hvergi meiri stuðning við landsliðið okkar en í Bandaríkjunum,“ sagði Osorio á blaðamannafundi fyrir leikinn í nótt. „Vonandi verður það tilfellið aftur á morgun. Bara til að sýna að knattspyrna eða aðrar íþróttir eigi ekkert skylt við stjórnmál eða neitt annað.“ Landslið Mexíkó spilar mjög oft í Bandaríkjunum. Í fyrra spilaði liðið tíu sinnum norðan við landamærin en aðeins tvisvar í Mexíkó. Á þessu ári er fyrirhugað að spila vináttulandsleiki í New York og Los Angeles. „Við komum til Bandaríkjanna til að vera með fólkinu og færa þeim sem hafa unnið hér í langan tíma ánægju,“ sagði Santiago Banos, yfirmaður íþróttamála hjá Mexíkó. Leikur Mexíkó og Íslands hefst klukkan 03.00 í nótt og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Donald Trump Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira
Juan Carlos Osorio, landsliðsþjálfari Mexíkó, segir að íþróttir eigi ekkert skylt við stjórnmál. Þetta sagði hann fyrir leik sinna manna gegn Íslandi en leikurinn fer fram í Las Vegas í nótt. Spenna hefur ríkt á milli Bandaríkjanna og Mexíkó eftir að Donald Trump var kjörinn Bandaríkjaforseti en hann hyggst reisa vegg eftir landamærum Bandaríkjanna við Mexíkó. „Ég held að það sem komi mér enn mest á óvart er að við fáum hvergi meiri stuðning við landsliðið okkar en í Bandaríkjunum,“ sagði Osorio á blaðamannafundi fyrir leikinn í nótt. „Vonandi verður það tilfellið aftur á morgun. Bara til að sýna að knattspyrna eða aðrar íþróttir eigi ekkert skylt við stjórnmál eða neitt annað.“ Landslið Mexíkó spilar mjög oft í Bandaríkjunum. Í fyrra spilaði liðið tíu sinnum norðan við landamærin en aðeins tvisvar í Mexíkó. Á þessu ári er fyrirhugað að spila vináttulandsleiki í New York og Los Angeles. „Við komum til Bandaríkjanna til að vera með fólkinu og færa þeim sem hafa unnið hér í langan tíma ánægju,“ sagði Santiago Banos, yfirmaður íþróttamála hjá Mexíkó. Leikur Mexíkó og Íslands hefst klukkan 03.00 í nótt og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Donald Trump Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira