Wahlberg missti af sögulegri endurkomu Patriots Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. febrúar 2017 23:30 Wahlberg á vellinum fyrir leik í gær. vísir/getty Stórleikarinn Mark Wahlberg er mikill stuðningsmaður New England Patriots og hann á líklega seint eftir að fyrirgefa sjálfum sér fyrir að hafa farið heim of snemma í gær. Í stöðunni 28-12 fyrir Atlanta þegar aðeins tíu mínútur voru eftir af leiknum ákvað Wahlberg að halda heim á leið ásamt fjölskyldu sinni. Hann sat á leiknum í VIP-stúku eiganda Patriots, Robert Kraft, og virtist hafa misst trú á liðinu. Er hann var að keyra heim átti sér stað ótrúlegasta endurkoma í sögu Super Bowl. Leikarinn reyndi að afsaka sig og sagði að sonur sinn hefði orðið veikur og því hefðu þau farið heim. Ekki kaupa allir það og guttinn virkar ekki mjög laslegur á myndbandinu hér að neðan er þau yfirgefa NRG-völlinn í gær.Mark Wahlberg leaving #sb51 @KPRC2 pic.twitter.com/uxzG6MF4YI— Allen Reid (@Allen_Reid) February 6, 2017 NFL Tengdar fréttir Treyju Brady stolið eftir leik "Ég veit nákvæmlega hvar ég setti hana.“ 6. febrúar 2017 10:00 Dramatíkin algjör í Super Bowl: Istanbúl ameríska fótboltans Tom Brady leiddi New England Patriots í ótrúlegustu endurkomu allra tíma í stærsta íþróttaleik Bandaríkjanna. 6. febrúar 2017 19:15 Minna horft á Super Bowl í ár Síðustu tveir úrslitaleikir á undan fengu meira áhorf en leikur Patriots og Falcons í nótt. 6. febrúar 2017 17:15 Nýkrýndur Super Bowl meistari sleppir ferð Patriots í Hvíta Húsið vegna Trumps Martellus Bennett er enginn aðdáandi nýja forsetans og ætlar ekki að heimsækja hann með bikarinn. 6. febrúar 2017 11:00 Sjáðu eina ótrúlegustu senu í sögu Super Bowl sem leiddi til sigurs Patriots Fáránlegur gripinn bolti í lokasókn New England Patriots hjálpaði liðinu að vinna fimmta Super Bowl-titilinn. 6. febrúar 2017 13:45 Vængja kappátið var fyrirboði | Myndband Kappátið fyrir Super Bowl réðist á lokasprettinum eins og leikurinn sjálfur. 6. febrúar 2017 22:45 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Trump fór snemma úr Super Bowl veislunni Óskaði svo liðinu sem hann hélt með til hamingju með sigurinn á Twitter. 6. febrúar 2017 15:45 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Sjá meira
Stórleikarinn Mark Wahlberg er mikill stuðningsmaður New England Patriots og hann á líklega seint eftir að fyrirgefa sjálfum sér fyrir að hafa farið heim of snemma í gær. Í stöðunni 28-12 fyrir Atlanta þegar aðeins tíu mínútur voru eftir af leiknum ákvað Wahlberg að halda heim á leið ásamt fjölskyldu sinni. Hann sat á leiknum í VIP-stúku eiganda Patriots, Robert Kraft, og virtist hafa misst trú á liðinu. Er hann var að keyra heim átti sér stað ótrúlegasta endurkoma í sögu Super Bowl. Leikarinn reyndi að afsaka sig og sagði að sonur sinn hefði orðið veikur og því hefðu þau farið heim. Ekki kaupa allir það og guttinn virkar ekki mjög laslegur á myndbandinu hér að neðan er þau yfirgefa NRG-völlinn í gær.Mark Wahlberg leaving #sb51 @KPRC2 pic.twitter.com/uxzG6MF4YI— Allen Reid (@Allen_Reid) February 6, 2017
NFL Tengdar fréttir Treyju Brady stolið eftir leik "Ég veit nákvæmlega hvar ég setti hana.“ 6. febrúar 2017 10:00 Dramatíkin algjör í Super Bowl: Istanbúl ameríska fótboltans Tom Brady leiddi New England Patriots í ótrúlegustu endurkomu allra tíma í stærsta íþróttaleik Bandaríkjanna. 6. febrúar 2017 19:15 Minna horft á Super Bowl í ár Síðustu tveir úrslitaleikir á undan fengu meira áhorf en leikur Patriots og Falcons í nótt. 6. febrúar 2017 17:15 Nýkrýndur Super Bowl meistari sleppir ferð Patriots í Hvíta Húsið vegna Trumps Martellus Bennett er enginn aðdáandi nýja forsetans og ætlar ekki að heimsækja hann með bikarinn. 6. febrúar 2017 11:00 Sjáðu eina ótrúlegustu senu í sögu Super Bowl sem leiddi til sigurs Patriots Fáránlegur gripinn bolti í lokasókn New England Patriots hjálpaði liðinu að vinna fimmta Super Bowl-titilinn. 6. febrúar 2017 13:45 Vængja kappátið var fyrirboði | Myndband Kappátið fyrir Super Bowl réðist á lokasprettinum eins og leikurinn sjálfur. 6. febrúar 2017 22:45 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Trump fór snemma úr Super Bowl veislunni Óskaði svo liðinu sem hann hélt með til hamingju með sigurinn á Twitter. 6. febrúar 2017 15:45 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Sjá meira
Dramatíkin algjör í Super Bowl: Istanbúl ameríska fótboltans Tom Brady leiddi New England Patriots í ótrúlegustu endurkomu allra tíma í stærsta íþróttaleik Bandaríkjanna. 6. febrúar 2017 19:15
Minna horft á Super Bowl í ár Síðustu tveir úrslitaleikir á undan fengu meira áhorf en leikur Patriots og Falcons í nótt. 6. febrúar 2017 17:15
Nýkrýndur Super Bowl meistari sleppir ferð Patriots í Hvíta Húsið vegna Trumps Martellus Bennett er enginn aðdáandi nýja forsetans og ætlar ekki að heimsækja hann með bikarinn. 6. febrúar 2017 11:00
Sjáðu eina ótrúlegustu senu í sögu Super Bowl sem leiddi til sigurs Patriots Fáránlegur gripinn bolti í lokasókn New England Patriots hjálpaði liðinu að vinna fimmta Super Bowl-titilinn. 6. febrúar 2017 13:45
Vængja kappátið var fyrirboði | Myndband Kappátið fyrir Super Bowl réðist á lokasprettinum eins og leikurinn sjálfur. 6. febrúar 2017 22:45
NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41
Trump fór snemma úr Super Bowl veislunni Óskaði svo liðinu sem hann hélt með til hamingju með sigurinn á Twitter. 6. febrúar 2017 15:45