Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 16:00 Akrópólishæð er eitt helsta aðdráttarafl Aþenu. Það virðist sem Gucci hafi ætlað sér að halda Resort tískusýninguna sína á Akrópólishæð í Aþenu í Grikklandi í sumar. Beiðni þeirra hefur þó verið hafnað af menningamálaráðuneyti Grikklands. Ástæðan mun vera að það yrði of mikið áreiti á þessar fornu leifar. Akrópólishæð er eitt helsta tákn heimsins um lýðræði og frelsi, samkvæmt yfirlýsingu frá grískum yfirvöldum. Í fyrra hélt Gucci sýninguna sína í hinni sögufrægu kirkju, Westminister Abbey, í London. Það er því greinilegt að þau hafi ætlað sér að toppa seinustu sýningu með enn merkilegri staðsetningu. Gucci hélt tískisýningu í Westminister Abbey seinasta sumar. Það var í fyrsta skiptið sem að tískusýning hefur verið haldin í þeirri sögulegu kirkju.Myndir/Getty Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Konur sem hanna Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Vertu velkominn janúar Glamour
Það virðist sem Gucci hafi ætlað sér að halda Resort tískusýninguna sína á Akrópólishæð í Aþenu í Grikklandi í sumar. Beiðni þeirra hefur þó verið hafnað af menningamálaráðuneyti Grikklands. Ástæðan mun vera að það yrði of mikið áreiti á þessar fornu leifar. Akrópólishæð er eitt helsta tákn heimsins um lýðræði og frelsi, samkvæmt yfirlýsingu frá grískum yfirvöldum. Í fyrra hélt Gucci sýninguna sína í hinni sögufrægu kirkju, Westminister Abbey, í London. Það er því greinilegt að þau hafi ætlað sér að toppa seinustu sýningu með enn merkilegri staðsetningu. Gucci hélt tískisýningu í Westminister Abbey seinasta sumar. Það var í fyrsta skiptið sem að tískusýning hefur verið haldin í þeirri sögulegu kirkju.Myndir/Getty
Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Konur sem hanna Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Vertu velkominn janúar Glamour