Sunna tekur lagið með Tommy Genesis Stefán Þór Hjartarson skrifar 16. febrúar 2017 09:45 Sunna Ben mun snúa plötum fyrir Tommy Genesis á Sónar. Vísir/Eyþór Sunna Ben hefur verið plötusnúður fyrir allar helstu rapphljómsveitirnar á landinu, hún er til að mynda meðlimur Reykjavíkurdætra þar sem hún er iðulega við spilarana á tónleikum þeirra auk þess að hafa spilað mjög reglulega fyrir dansi á öllum helstu börum bæjarins. Tónlistarkonan Tommy Genesis hefur verið að gera það gott í „underground“ rappi, hún gefur út tónlist á vegum Awful Records sem er stórt nafn í þeim geira rappsins og hefur verið að túra um Evrópu og Bandaríkin síðustu misseri. Tónlist hennar er ekkert ólík því sem Reykjavíkurdætur hafa verið að kokka upp og því hefur verið ansi auðvelt val fyrir aðstandendur Sónar-hátíðarinnar að velja Sunnu þegar Tommy Genesis bað um íslenskan dj til að spila undir á tónleikum hennar. „Ég er megapepp! Kúl að spila með nýjum töffara og sérstaklega kúl að fá að spila með listamanninum sem ég var spenntust fyrir á Sónar! Hana vantaði sviðs-dj og það var pikkað í mig, ég sagði auðvitað bara „að sjálfsögðu“ með mjög mörgum upphrópunarmerkjum!“ segir Sunna Ben sem er að vonum töluvert spenntari fyrir Sónar-hátíðinni í dag en hún var áður en hún fékk að vita af þessu nýja giggi.Eruð þið eitthvað búnar að ræða saman? Munuð þið ekki þurfa að hittast og taka góða æfingu? „Jú, ég er búin að fá beat og setlista, er að bíða eftir að heyra betur í fólkinu hennar en svo hitti ég hana og við förum yfir þetta betur á sándtékkinu í dag.“ Tommy Genesis spilar í kvöld, fimmtudag, í Silfurbergi klukkan tíu. Það er Glowie sem byrjar kvöldið í Silfurbergi, síðan stígur HATARI á svið og Tommy þar á eftir. Á eftir Tommy Genesis er það GKR og svo að lokum FM Belfast sem tekur við keflinu. Sónar Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
Sunna Ben hefur verið plötusnúður fyrir allar helstu rapphljómsveitirnar á landinu, hún er til að mynda meðlimur Reykjavíkurdætra þar sem hún er iðulega við spilarana á tónleikum þeirra auk þess að hafa spilað mjög reglulega fyrir dansi á öllum helstu börum bæjarins. Tónlistarkonan Tommy Genesis hefur verið að gera það gott í „underground“ rappi, hún gefur út tónlist á vegum Awful Records sem er stórt nafn í þeim geira rappsins og hefur verið að túra um Evrópu og Bandaríkin síðustu misseri. Tónlist hennar er ekkert ólík því sem Reykjavíkurdætur hafa verið að kokka upp og því hefur verið ansi auðvelt val fyrir aðstandendur Sónar-hátíðarinnar að velja Sunnu þegar Tommy Genesis bað um íslenskan dj til að spila undir á tónleikum hennar. „Ég er megapepp! Kúl að spila með nýjum töffara og sérstaklega kúl að fá að spila með listamanninum sem ég var spenntust fyrir á Sónar! Hana vantaði sviðs-dj og það var pikkað í mig, ég sagði auðvitað bara „að sjálfsögðu“ með mjög mörgum upphrópunarmerkjum!“ segir Sunna Ben sem er að vonum töluvert spenntari fyrir Sónar-hátíðinni í dag en hún var áður en hún fékk að vita af þessu nýja giggi.Eruð þið eitthvað búnar að ræða saman? Munuð þið ekki þurfa að hittast og taka góða æfingu? „Jú, ég er búin að fá beat og setlista, er að bíða eftir að heyra betur í fólkinu hennar en svo hitti ég hana og við förum yfir þetta betur á sándtékkinu í dag.“ Tommy Genesis spilar í kvöld, fimmtudag, í Silfurbergi klukkan tíu. Það er Glowie sem byrjar kvöldið í Silfurbergi, síðan stígur HATARI á svið og Tommy þar á eftir. Á eftir Tommy Genesis er það GKR og svo að lokum FM Belfast sem tekur við keflinu.
Sónar Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira