Bæjarar hella úr saltbauk í sár Arsenal | Forsíður ensku blaðanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2017 09:15 Þjóðverjinn Mesut Ozil í liði Arsenal eftir eittaf fimm mörkum Bayern í gær. Vísir/AP Bayern München er svo gott sem komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að einn séu 90 mínútur eftir af viðureign þeirra og Arsenal í sextán liða úrslitunum. Ástæðan er 5-1 stórsigur Bayern München á Arsenal þar sem Bæjarar skoruðu fjögur mörk í seinni hálfeiknum þar af þrjú þeirra á tíu mínútna kafla. Arsene Wenger og lærisveinar hans fá svo sannarlega að heyra það í enskum fjölmiðlum eftir þetta vandræðalega tap og eru í raun að verða aðhlátursefni vegna þess að liðið lendir ár eftir ár í því sama í Meistaradeildinni. Það sem svíður kannski mest er saltbaukurinn sem Bæjarar settu í sárið með því að stríða Arsenal-mönnum inn á Twitter-síðu sinni. Þetta var nefnilega annað árið í röð sem Bayern vinnur 5-1 sigur á Arsenal í Meistaradeildinni. Það þarf kannski því ekki að´koma á óvart að Bæjarar spyrji á Twitter: „Að sama tíma að ári?“Same again next year? #UCL#FCBARS 5-1 pic.twitter.com/nyErNKd2a4 — FC Bayern English (@FCBayernEN) February 15, 2017 Hér fyrir neðan má síðan sjá nokkrar af forsíðum ensku blaðanna í morgun. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. 16. febrúar 2017 07:45 Wenger: Erfitt að útskýra þetta Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld. 15. febrúar 2017 22:15 Slátrun á Allianz Arena | Sjáðu mörkin Bayern München tók Arsenal í bakaríið þegar liðin mættust á Allianz Arena í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-1, Bayern í vil. 15. febrúar 2017 21:30 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Bayern München er svo gott sem komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að einn séu 90 mínútur eftir af viðureign þeirra og Arsenal í sextán liða úrslitunum. Ástæðan er 5-1 stórsigur Bayern München á Arsenal þar sem Bæjarar skoruðu fjögur mörk í seinni hálfeiknum þar af þrjú þeirra á tíu mínútna kafla. Arsene Wenger og lærisveinar hans fá svo sannarlega að heyra það í enskum fjölmiðlum eftir þetta vandræðalega tap og eru í raun að verða aðhlátursefni vegna þess að liðið lendir ár eftir ár í því sama í Meistaradeildinni. Það sem svíður kannski mest er saltbaukurinn sem Bæjarar settu í sárið með því að stríða Arsenal-mönnum inn á Twitter-síðu sinni. Þetta var nefnilega annað árið í röð sem Bayern vinnur 5-1 sigur á Arsenal í Meistaradeildinni. Það þarf kannski því ekki að´koma á óvart að Bæjarar spyrji á Twitter: „Að sama tíma að ári?“Same again next year? #UCL#FCBARS 5-1 pic.twitter.com/nyErNKd2a4 — FC Bayern English (@FCBayernEN) February 15, 2017 Hér fyrir neðan má síðan sjá nokkrar af forsíðum ensku blaðanna í morgun.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. 16. febrúar 2017 07:45 Wenger: Erfitt að útskýra þetta Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld. 15. febrúar 2017 22:15 Slátrun á Allianz Arena | Sjáðu mörkin Bayern München tók Arsenal í bakaríið þegar liðin mættust á Allianz Arena í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-1, Bayern í vil. 15. febrúar 2017 21:30 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. 16. febrúar 2017 07:45
Wenger: Erfitt að útskýra þetta Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld. 15. febrúar 2017 22:15
Slátrun á Allianz Arena | Sjáðu mörkin Bayern München tók Arsenal í bakaríið þegar liðin mættust á Allianz Arena í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-1, Bayern í vil. 15. febrúar 2017 21:30