Skipverjinn á Grænlandi fer til sálfræðings til að vinna úr áfallinu atli ísleifsson skrifar 15. febrúar 2017 11:13 Frá Nuuk í Grænlandi. Vísir/FRIÐRIK ÞÓR HALLDÓRSSON Grænlenski skipverjinn, sem var sleppt úr haldi í byrjun mánaðar eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi og í einangrun í tvær vikur vegna gruns um að tengjast hvarfi Birnu Brjánsdóttur, dvelur nú heima hjá kærustu sinni og fer til sálfræðings til að vinna úr áfallinu. Unnsteinn Örn Elvarsson, lögmaður skipverjans, segir í samtali við grænlenska fjölmiðilinn Sermitsiaq að það taki mjög á ungan mann að vera í gæsluvarðhaldi í landi sem hann þekkir lítið og þar sem hann talar ekki málið. „En nú er hann heima í kunnuglegum aðstæðum.“ Unnsteinn hefur gagnrýnt íslenska fjölmiðla vegna nafn- og myndbirtingar eftir að skipverjarnir tveir voru handteknir í tengslum við mál Birnu, sem hvarf þann 14. janúar síðastliðinn. Lík hennar fannst svo í fjörunni við Selvogsvita þann 22. janúar. Unnsteinn segir að fjölskylda hans og kærasta hafi aldrei efast um sakleysi mannsins. Lögmaðurinn segir að á þeim tíma sem skipverjinn sat í gæsluvarðhaldi hafi þeir rætt saman tvisvar eða þrisvar á dag. Nú líði hins vegar heilu dagarnir milli þess sem þeir ræði saman í síma.Gæsluvarðhald rennur út á morgun Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort krafist verður áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir hinum skipverjanum, en sá er grunaður um að hafa ráðið Birnu bana. Grímur Grímsson, sem stýrir rannsókn lögreglu, segir að sú ákvörðun ætti að liggja fyrir í dag eða í fyrramálið. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir skipverjanum rennur að óbreyttu út á morgun. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Frekari ákvarðanir teknar að lokinni yfirheyrslu Maðurinn yfirheyrður í dag. 15. febrúar 2017 10:09 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Sjá meira
Grænlenski skipverjinn, sem var sleppt úr haldi í byrjun mánaðar eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi og í einangrun í tvær vikur vegna gruns um að tengjast hvarfi Birnu Brjánsdóttur, dvelur nú heima hjá kærustu sinni og fer til sálfræðings til að vinna úr áfallinu. Unnsteinn Örn Elvarsson, lögmaður skipverjans, segir í samtali við grænlenska fjölmiðilinn Sermitsiaq að það taki mjög á ungan mann að vera í gæsluvarðhaldi í landi sem hann þekkir lítið og þar sem hann talar ekki málið. „En nú er hann heima í kunnuglegum aðstæðum.“ Unnsteinn hefur gagnrýnt íslenska fjölmiðla vegna nafn- og myndbirtingar eftir að skipverjarnir tveir voru handteknir í tengslum við mál Birnu, sem hvarf þann 14. janúar síðastliðinn. Lík hennar fannst svo í fjörunni við Selvogsvita þann 22. janúar. Unnsteinn segir að fjölskylda hans og kærasta hafi aldrei efast um sakleysi mannsins. Lögmaðurinn segir að á þeim tíma sem skipverjinn sat í gæsluvarðhaldi hafi þeir rætt saman tvisvar eða þrisvar á dag. Nú líði hins vegar heilu dagarnir milli þess sem þeir ræði saman í síma.Gæsluvarðhald rennur út á morgun Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort krafist verður áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir hinum skipverjanum, en sá er grunaður um að hafa ráðið Birnu bana. Grímur Grímsson, sem stýrir rannsókn lögreglu, segir að sú ákvörðun ætti að liggja fyrir í dag eða í fyrramálið. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir skipverjanum rennur að óbreyttu út á morgun.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Frekari ákvarðanir teknar að lokinni yfirheyrslu Maðurinn yfirheyrður í dag. 15. febrúar 2017 10:09 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Sjá meira