Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2017 10:15 Millie Bobby Brown er ung stjarna á hraðri uppleið. Mynd/Calvin Klein Hin 12 ára Millie Bobby Brown hefur skrifað undir fyrirsætusamning hjá IMG fyrirsætuskrifstofunni. Það mun vera sama skrifstofa og sér um Gigi og Bellu Hadid, Ashley Graham og Karlie Kloss. Millie hefur á tæpu ári náð að koma sér vel fyrir innan tískubransans. Hún hefur setið fyrir í nokkrum tímaritum, tískuherferðum sem og að fá sæti á fremsta bekk á tískusýningum. Það verður að teljast ansi vel gert miðað við aldur. Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour
Hin 12 ára Millie Bobby Brown hefur skrifað undir fyrirsætusamning hjá IMG fyrirsætuskrifstofunni. Það mun vera sama skrifstofa og sér um Gigi og Bellu Hadid, Ashley Graham og Karlie Kloss. Millie hefur á tæpu ári náð að koma sér vel fyrir innan tískubransans. Hún hefur setið fyrir í nokkrum tímaritum, tískuherferðum sem og að fá sæti á fremsta bekk á tískusýningum. Það verður að teljast ansi vel gert miðað við aldur.
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour