Högna Sigurðardóttir látin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2017 17:27 Högna Sigurðardóttir, fékk ótal viðurkenningar fyrir störf sín sem arkitekt. Listasafn Reykjavíkur Högna Sigurðardóttir arkitekt, er látin 88 ára að aldri. Högna vakti athygli snemma fyrir störf sín, en hún varð fyrst kvenna til að teikna hús á Íslandi. RÚV greinir frá.Högna var þekkt fyrir viðhorf sín til arkitektúrs en hún lagði áherslu á tengsl húss við land og náttúru og leit hún svo á að húsið og innra byrði væru órofa heild. Hrá, ómáluð steypa lék þannig stórt hlutverk í hönnun Högnu. Högna fæddist í Vestmannaeyjum árið 1929 og útskrifaðist hún sem arkitekt árið 1960 frá Ecole des Beauz Arts í París, fyrst Íslendinga. Einbýlishús reist í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ á sjöunda áratugnum eru meðal þess sem ber störfum hennar merki en eitt af hennar frægustu hönnunum var einbýlishúsið við Bakkaflöt 1 í Garðabæ. Í umsögn sagði að í húsinu birtist næm tilfinning Högnu fyrir landslagi og náttúru en húsið var valið eitt af 100 merkustu byggingum 20. aldar í norður- og mið Evrópu í yfirlitsriti um byggingarlist 20. aldar. Högna hlaut ýmsar viðurkenningar fyrir störf sín á ferlinum, þar á meðal tók hún sæti í akademíu franskra arkitekta árið 1992 og árið 2007 hlaut hún heiðursorðu Sjónlistar fyrir einstakt framlag til íslenskrar nútímabyggingarlistar. Árið 2008 var Högna svo kjörin heiðursfélagi Arkitektafélags Íslands. Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Sjá meira
Högna Sigurðardóttir arkitekt, er látin 88 ára að aldri. Högna vakti athygli snemma fyrir störf sín, en hún varð fyrst kvenna til að teikna hús á Íslandi. RÚV greinir frá.Högna var þekkt fyrir viðhorf sín til arkitektúrs en hún lagði áherslu á tengsl húss við land og náttúru og leit hún svo á að húsið og innra byrði væru órofa heild. Hrá, ómáluð steypa lék þannig stórt hlutverk í hönnun Högnu. Högna fæddist í Vestmannaeyjum árið 1929 og útskrifaðist hún sem arkitekt árið 1960 frá Ecole des Beauz Arts í París, fyrst Íslendinga. Einbýlishús reist í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ á sjöunda áratugnum eru meðal þess sem ber störfum hennar merki en eitt af hennar frægustu hönnunum var einbýlishúsið við Bakkaflöt 1 í Garðabæ. Í umsögn sagði að í húsinu birtist næm tilfinning Högnu fyrir landslagi og náttúru en húsið var valið eitt af 100 merkustu byggingum 20. aldar í norður- og mið Evrópu í yfirlitsriti um byggingarlist 20. aldar. Högna hlaut ýmsar viðurkenningar fyrir störf sín á ferlinum, þar á meðal tók hún sæti í akademíu franskra arkitekta árið 1992 og árið 2007 hlaut hún heiðursorðu Sjónlistar fyrir einstakt framlag til íslenskrar nútímabyggingarlistar. Árið 2008 var Högna svo kjörin heiðursfélagi Arkitektafélags Íslands.
Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Sjá meira