Nafn mannsins sem lést í svefnskála á Suðurnesjum Birgir Olgeirsson skrifar 10. febrúar 2017 12:38 Adam Osowski hafði verið starfsmaður Háteigs í ellefu ár. Vísir Maðurinn sem lést í svefnskála fiskverkunarfyrirtækisins Háteig á Reykjanesi í síðustu viku hét Adam Osowski, 43 ára frá Póllandi. Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi á Suðurnesjum, segir Osowski hafa verið starfsmanna Háteigs í ellefu ár. Annar maður var einnig í svefnskálanum þegar þetta banaslys átti sér stað aðfaranótt 3. febrúar síðastliðins. Hann fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús en er nú á batavegi að sögn Jóns Halldórs og er kominn aftur til starfa hjá Háteigi. Greint var fyrst frá nafni mannsins á DV.is. Lögreglan á Suðurnesjum fer með rannsókn málsins Jón Halldór segir að svo virðist vera sem að mengunarslys hafi verið um að ræða. „Það er einhver óværa sem kemur þarna upp úr borholu og fer í vatnslagnakerfi svefnskálans. Það er ekki ljóst með hvaða hætti það gerðist,“ segir Jón Halldór. Sýni voru tekin á vettvangi og send til rannsóknar ekki liggur fyrir niðurstaða þeirrar rannsóknar. Þá liggur niðurstaða krufningar ekki fyrir og því ekki ekki hægt að segja til um dánarorsök. „Það er því of snemmt að segja til um hvað gerðist,“ segir Jón Halldór. Lögreglan á Suðurnesjum nýtur aðstoðar starfsmanna HS Orku vegna rannsóknar málsins. „Við þurfum þeirra aðstoð til að fá öll gögn sem snúa að þessari borholu og hvernig allar lagnir liggja. Óneitanlega erum við í góðu samstarfi við þá og allt kapp lagt á að upplýsa hvað gerðist,“ segir Jón Halldór. Um var að ræða borholu 20 en vatnslögnin sem liggur inn í svefnskálann var aftengd við hana eftir slysið. Lögreglumál Grindavík Tengdar fréttir Banaslys á Reykjanesi: HS Orka rannsakar svæðið eftir að gas úr borholu lak inn á vatnsveitu Einn maður lést og annar fluttur á sjúkrahús. 3. febrúar 2017 14:39 Banaslys á Reykjanesi: Gas úr borholu mun hafa farið inn á staðbundna vatnsveitu Maðurinn sem lést var starfsmaður fiskvinnslufyrirtækisins Háteigs. 3. febrúar 2017 13:55 Banaslys í svefnskála á Reykjanesi Einn maður lést og annar hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir slys sem átti sér stað hjá fiskvinnslufyrirtækinu Háteigur á Reykjanesi í nótt. 3. febrúar 2017 11:19 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira
Maðurinn sem lést í svefnskála fiskverkunarfyrirtækisins Háteig á Reykjanesi í síðustu viku hét Adam Osowski, 43 ára frá Póllandi. Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi á Suðurnesjum, segir Osowski hafa verið starfsmanna Háteigs í ellefu ár. Annar maður var einnig í svefnskálanum þegar þetta banaslys átti sér stað aðfaranótt 3. febrúar síðastliðins. Hann fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús en er nú á batavegi að sögn Jóns Halldórs og er kominn aftur til starfa hjá Háteigi. Greint var fyrst frá nafni mannsins á DV.is. Lögreglan á Suðurnesjum fer með rannsókn málsins Jón Halldór segir að svo virðist vera sem að mengunarslys hafi verið um að ræða. „Það er einhver óværa sem kemur þarna upp úr borholu og fer í vatnslagnakerfi svefnskálans. Það er ekki ljóst með hvaða hætti það gerðist,“ segir Jón Halldór. Sýni voru tekin á vettvangi og send til rannsóknar ekki liggur fyrir niðurstaða þeirrar rannsóknar. Þá liggur niðurstaða krufningar ekki fyrir og því ekki ekki hægt að segja til um dánarorsök. „Það er því of snemmt að segja til um hvað gerðist,“ segir Jón Halldór. Lögreglan á Suðurnesjum nýtur aðstoðar starfsmanna HS Orku vegna rannsóknar málsins. „Við þurfum þeirra aðstoð til að fá öll gögn sem snúa að þessari borholu og hvernig allar lagnir liggja. Óneitanlega erum við í góðu samstarfi við þá og allt kapp lagt á að upplýsa hvað gerðist,“ segir Jón Halldór. Um var að ræða borholu 20 en vatnslögnin sem liggur inn í svefnskálann var aftengd við hana eftir slysið.
Lögreglumál Grindavík Tengdar fréttir Banaslys á Reykjanesi: HS Orka rannsakar svæðið eftir að gas úr borholu lak inn á vatnsveitu Einn maður lést og annar fluttur á sjúkrahús. 3. febrúar 2017 14:39 Banaslys á Reykjanesi: Gas úr borholu mun hafa farið inn á staðbundna vatnsveitu Maðurinn sem lést var starfsmaður fiskvinnslufyrirtækisins Háteigs. 3. febrúar 2017 13:55 Banaslys í svefnskála á Reykjanesi Einn maður lést og annar hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir slys sem átti sér stað hjá fiskvinnslufyrirtækinu Háteigur á Reykjanesi í nótt. 3. febrúar 2017 11:19 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira
Banaslys á Reykjanesi: HS Orka rannsakar svæðið eftir að gas úr borholu lak inn á vatnsveitu Einn maður lést og annar fluttur á sjúkrahús. 3. febrúar 2017 14:39
Banaslys á Reykjanesi: Gas úr borholu mun hafa farið inn á staðbundna vatnsveitu Maðurinn sem lést var starfsmaður fiskvinnslufyrirtækisins Háteigs. 3. febrúar 2017 13:55
Banaslys í svefnskála á Reykjanesi Einn maður lést og annar hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir slys sem átti sér stað hjá fiskvinnslufyrirtækinu Háteigur á Reykjanesi í nótt. 3. febrúar 2017 11:19