Eddan 2017: Bestu tístin Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 26. febrúar 2017 23:00 Edduverðlaunin voru afhent fyrr í kvöld. Vísir/Hanna Mikið var um dýrðir á Edduverðlaunahátíðinni í kvöld en var þetta í 18. skipti sem verðlaunin eru veitt. Eins og margir eflaust vita er Eddan veitt fyrir góða frammistöðu á sviði sjónvarps- og kvikmyndalistar. Edduverðlaunin voru í beinni útsendingu á Rúv fyrr í kvöld en segja má að kvikmyndin Hjartasteinn hafi verið sigurveri kvöldsins en myndin hreppti tíu verðlaun, meðal annars fyrir bestu myndina. Kvikmyndin Eiðurinn var einnig sigursæl og hlaut fimm verðlaun. Hera Hilmarsdóttir var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Eiðnum en Blær Hinriksson hreppti verðlaunin sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í Hjartasteini. Vísir tók saman nokkur af skemmtilegustu tístum kvöldsins sem sjá má hér að neðan. Sjónvarpsmaður ársins aftur!! Otrulegur talent #eddan pic.twitter.com/0gbuRLVsEU— Berglind Festival (@ergblind) February 26, 2017 Vorkenni #Ófærð að þurfa keppa við #Kattarshians sem Sjónvarpsefni ársins á næsta ári...#Burst#Eddan— Ragnar Eythorsson (@raggiey) February 10, 2017 Er það menningarsnobb að #körfuboltakvöld #messan og #pepsimörk séu aldrei tilnefnd til #eddan— Davíð Ásgrímsson (@dasgrimsson) February 1, 2017 screw #Eddan, ég geri mín eigin verðlaun og gef Landnemunum KMU #Ingunn ! Leiklist, myndlist, erfðarannsóknir, indjánar og fornleifagreftir! pic.twitter.com/qkLVk0eLS6— Ingunn Lara (@lara_inga) February 1, 2017 Leikkarl ársins! Spot on #eddan— Ragnheiður Kristín (@heidafinnboga) February 26, 2017 Blær framkallaði úr mér tár í þessari mynd. Hann á hallamálið vel skilið #Eddan— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) February 26, 2017 Karlleikari ársins heitir sama og dóttir mín. Getur þú sagt það ha? Nei hélt ekki. Sturluð staðreynd #eddan— Heiðar Mar (@suuperMar) February 26, 2017 Eddan Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Mikið var um dýrðir á Edduverðlaunahátíðinni í kvöld en var þetta í 18. skipti sem verðlaunin eru veitt. Eins og margir eflaust vita er Eddan veitt fyrir góða frammistöðu á sviði sjónvarps- og kvikmyndalistar. Edduverðlaunin voru í beinni útsendingu á Rúv fyrr í kvöld en segja má að kvikmyndin Hjartasteinn hafi verið sigurveri kvöldsins en myndin hreppti tíu verðlaun, meðal annars fyrir bestu myndina. Kvikmyndin Eiðurinn var einnig sigursæl og hlaut fimm verðlaun. Hera Hilmarsdóttir var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Eiðnum en Blær Hinriksson hreppti verðlaunin sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í Hjartasteini. Vísir tók saman nokkur af skemmtilegustu tístum kvöldsins sem sjá má hér að neðan. Sjónvarpsmaður ársins aftur!! Otrulegur talent #eddan pic.twitter.com/0gbuRLVsEU— Berglind Festival (@ergblind) February 26, 2017 Vorkenni #Ófærð að þurfa keppa við #Kattarshians sem Sjónvarpsefni ársins á næsta ári...#Burst#Eddan— Ragnar Eythorsson (@raggiey) February 10, 2017 Er það menningarsnobb að #körfuboltakvöld #messan og #pepsimörk séu aldrei tilnefnd til #eddan— Davíð Ásgrímsson (@dasgrimsson) February 1, 2017 screw #Eddan, ég geri mín eigin verðlaun og gef Landnemunum KMU #Ingunn ! Leiklist, myndlist, erfðarannsóknir, indjánar og fornleifagreftir! pic.twitter.com/qkLVk0eLS6— Ingunn Lara (@lara_inga) February 1, 2017 Leikkarl ársins! Spot on #eddan— Ragnheiður Kristín (@heidafinnboga) February 26, 2017 Blær framkallaði úr mér tár í þessari mynd. Hann á hallamálið vel skilið #Eddan— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) February 26, 2017 Karlleikari ársins heitir sama og dóttir mín. Getur þú sagt það ha? Nei hélt ekki. Sturluð staðreynd #eddan— Heiðar Mar (@suuperMar) February 26, 2017
Eddan Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira