Sara Björk tilnefnd í úrvalslið ársins Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2017 12:02 Sara Björk Gunnarsdóttir spilar með stórliði Wolfsburg í Þýskalandi. vísir/getty Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Wolfsburg í Þýskalandi og íslenska landsliðsins í fótbolta, er tilnefnd í úrvalslið ársins 2016 af alþjóðlegu leikmannasamtökunum. Sara Björk er tilnefnd ásamt 54 öðrum fótboltamönnum en á listanum eru allar þær bestu í heiminum, þar á meðal sex leikmenn úr Ólympíumeistaraliði Þýskalands. Lið ársins 2016 verður opinberað 8. mars sem er alþjóðlegi kvenréttindadagurinn en yfir 3.000 leikmenn frá 47 löndum skiluðu inn atkvæði sínu þar sem átti að velja einn markvörð, fjóra varnarmenn, þrjá miðjumenn og þrjá framherja. Fimm markverðir eru á meðal þeirra 55 sem eru tilnefndar, 20 varnarmenn, fimmtán miðjumenn og fimmtán sóknarmenn. Sara Björk er því á meðal fimmtán bestu miðjumanna í kvennafótboltanum í dag. Lið ársins var í fysta sinn valið í fyrra en þá kusu leikmenn frá 20 löndum. Eins og sjá má hér að neðan er Sara Björk í ansi góðum félagsskap en á meðal þeirra leikmanna sem eru tilnefndir eru Hope Solo, Megan Rapinoe, Marta, Lotta Schelin og besta fótboltakona heims, Carli Lloyd.Congratulations #Sara #Gunnarsdottir! You've been nominated for the @FIFPro #WomensWorldXI 2016. Read more: https://t.co/ioJ24UVOmW pic.twitter.com/2FqC5KuC2T— FIFPro (@FIFPro) February 22, 2017 55 bestu fótboltamenn heims:Markverðir: Katarzyna Kiedrzynek (Pólland, Paris Saint-Germain) Hedvig Lindahl Svíþjóð, Chelsea, photo) Andreea Paraluta (Rúmenía, Atletico) Tinja-Riikka Korpela (Finnland, FC Bayern Munich) Hope Solo (Bandaríkin, án félags) Varnarmenn: Lucy Bronze (England, Manchester City) Kadeisha Buchanan (Kanada, Olympique Lyonnais) Stephanie Catley (Ástralía, Melbourne City) Nilla Fischer (Svíþjóð, VfL Wolfsburg) Sara Gama (Ítalía ACF Brescia) Laura Georges (Frakkland, Paris Saint-Germain) Stephanie Houghton (England, Manchester City) Julie Johnston (Bandaríkin, Chicago Red Stars) Meghan Klingenberg (Bandaríkin, Portland Thorns) Tabea Kemme (Þýskaland, 1. FFC Turbine Potsdam) Ali Krieger (Bandaríkin, Orlando Pride) Leonie Maier (Þýskaland, FC Bayern Munich) Amel Majri (Frakkland, Olympique Lyonnais) Griedge M'Bock (Frakkland, Olympique Lyonnais) Wendie Renard (Frakkland, Olympique Lyonnais) Irene Paredes (Spánn, Paris Saint-Germain) Ali Riley (Nýja-Sjáland, FC Rosengard) Line Roddik Hansen (Danmörk, FC Barcelona) Becky Sauerbrunn (Bandaríkin, FC Kansas City) Marta Torrejon (Spánn, FC Barcelona)Miðjumenn: Camille Abily (Frakkland, Olympique Lyonnais) Melanie Behringer (Þýskaland, FC Bayern Munich) Veronica Boquete (Spánn, Paris Saint-Germain) Sara Björk Gunnarsdottir (Ísland, VfL Wolfsburg) Pernille Harder (Danmörk, VfL Wolfsburg) Tobin Heath (Bandaríkin, Portland Thorns) Jenni Hermoso (Spánn, FC Barcelona) Amandine Henry (Frakkland, Paris Saint-Germain) Saki Kumagai (Japan, Olympique Lyonnais) Carli Lloyd (Bandaríkin, Manchester City) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Olympique Lyonnais) Marta (Brasilía, FC Rosengard, photo) Claudia Neto (Portúgal, Linköpings FC) Megan Rapinoe (Bandaríkin, Seattle Reign) Caroline Seger (Svíþjóð, Olympique Lyonnais)Framherjar: Andressa Alves (Brasilía, FC Barcelona) Ramona Bachmann (Sviss, Chelsea) Cristiane (Brasilía, Paris Saint-Germain) Shirley Cruz (Kosta Ríka, Paris Saint-Germain) Caroline Graham Hansen (Noregur, VfL Wolfsburg) Ada Hegerberg (Noregur, Olympique Lyonnais) Eugenie Le Sommer (Frakkland, Olympique Lyonnais) Vivianne Miedema (Holland, Bayern, photo) Anja Mittag (Þýskaland, VfL Wolfsburg) Alex Morgan (Bandaríkin, Olympique Lyonnais) Louisa Necib (Frakkland, Retired) Alexandra Popp (Þýskaland, VfL Wolfsburg) Alexia Putellas (Spánn, FC Barcelona) Lotta Schelin (Svíþjóð, FC Rosengard) Christine Sinclair (Kanada, Portland Thorns) Íslenski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Wolfsburg í Þýskalandi og íslenska landsliðsins í fótbolta, er tilnefnd í úrvalslið ársins 2016 af alþjóðlegu leikmannasamtökunum. Sara Björk er tilnefnd ásamt 54 öðrum fótboltamönnum en á listanum eru allar þær bestu í heiminum, þar á meðal sex leikmenn úr Ólympíumeistaraliði Þýskalands. Lið ársins 2016 verður opinberað 8. mars sem er alþjóðlegi kvenréttindadagurinn en yfir 3.000 leikmenn frá 47 löndum skiluðu inn atkvæði sínu þar sem átti að velja einn markvörð, fjóra varnarmenn, þrjá miðjumenn og þrjá framherja. Fimm markverðir eru á meðal þeirra 55 sem eru tilnefndar, 20 varnarmenn, fimmtán miðjumenn og fimmtán sóknarmenn. Sara Björk er því á meðal fimmtán bestu miðjumanna í kvennafótboltanum í dag. Lið ársins var í fysta sinn valið í fyrra en þá kusu leikmenn frá 20 löndum. Eins og sjá má hér að neðan er Sara Björk í ansi góðum félagsskap en á meðal þeirra leikmanna sem eru tilnefndir eru Hope Solo, Megan Rapinoe, Marta, Lotta Schelin og besta fótboltakona heims, Carli Lloyd.Congratulations #Sara #Gunnarsdottir! You've been nominated for the @FIFPro #WomensWorldXI 2016. Read more: https://t.co/ioJ24UVOmW pic.twitter.com/2FqC5KuC2T— FIFPro (@FIFPro) February 22, 2017 55 bestu fótboltamenn heims:Markverðir: Katarzyna Kiedrzynek (Pólland, Paris Saint-Germain) Hedvig Lindahl Svíþjóð, Chelsea, photo) Andreea Paraluta (Rúmenía, Atletico) Tinja-Riikka Korpela (Finnland, FC Bayern Munich) Hope Solo (Bandaríkin, án félags) Varnarmenn: Lucy Bronze (England, Manchester City) Kadeisha Buchanan (Kanada, Olympique Lyonnais) Stephanie Catley (Ástralía, Melbourne City) Nilla Fischer (Svíþjóð, VfL Wolfsburg) Sara Gama (Ítalía ACF Brescia) Laura Georges (Frakkland, Paris Saint-Germain) Stephanie Houghton (England, Manchester City) Julie Johnston (Bandaríkin, Chicago Red Stars) Meghan Klingenberg (Bandaríkin, Portland Thorns) Tabea Kemme (Þýskaland, 1. FFC Turbine Potsdam) Ali Krieger (Bandaríkin, Orlando Pride) Leonie Maier (Þýskaland, FC Bayern Munich) Amel Majri (Frakkland, Olympique Lyonnais) Griedge M'Bock (Frakkland, Olympique Lyonnais) Wendie Renard (Frakkland, Olympique Lyonnais) Irene Paredes (Spánn, Paris Saint-Germain) Ali Riley (Nýja-Sjáland, FC Rosengard) Line Roddik Hansen (Danmörk, FC Barcelona) Becky Sauerbrunn (Bandaríkin, FC Kansas City) Marta Torrejon (Spánn, FC Barcelona)Miðjumenn: Camille Abily (Frakkland, Olympique Lyonnais) Melanie Behringer (Þýskaland, FC Bayern Munich) Veronica Boquete (Spánn, Paris Saint-Germain) Sara Björk Gunnarsdottir (Ísland, VfL Wolfsburg) Pernille Harder (Danmörk, VfL Wolfsburg) Tobin Heath (Bandaríkin, Portland Thorns) Jenni Hermoso (Spánn, FC Barcelona) Amandine Henry (Frakkland, Paris Saint-Germain) Saki Kumagai (Japan, Olympique Lyonnais) Carli Lloyd (Bandaríkin, Manchester City) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Olympique Lyonnais) Marta (Brasilía, FC Rosengard, photo) Claudia Neto (Portúgal, Linköpings FC) Megan Rapinoe (Bandaríkin, Seattle Reign) Caroline Seger (Svíþjóð, Olympique Lyonnais)Framherjar: Andressa Alves (Brasilía, FC Barcelona) Ramona Bachmann (Sviss, Chelsea) Cristiane (Brasilía, Paris Saint-Germain) Shirley Cruz (Kosta Ríka, Paris Saint-Germain) Caroline Graham Hansen (Noregur, VfL Wolfsburg) Ada Hegerberg (Noregur, Olympique Lyonnais) Eugenie Le Sommer (Frakkland, Olympique Lyonnais) Vivianne Miedema (Holland, Bayern, photo) Anja Mittag (Þýskaland, VfL Wolfsburg) Alex Morgan (Bandaríkin, Olympique Lyonnais) Louisa Necib (Frakkland, Retired) Alexandra Popp (Þýskaland, VfL Wolfsburg) Alexia Putellas (Spánn, FC Barcelona) Lotta Schelin (Svíþjóð, FC Rosengard) Christine Sinclair (Kanada, Portland Thorns)
Íslenski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó