Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2017 11:30 Topshop Unique er alltaf einn af hápunktum tískuvikunnar í London. Mynd/Getty Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar. Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour
Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar.
Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour