Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2017 11:30 Topshop Unique er alltaf einn af hápunktum tískuvikunnar í London. Mynd/Getty Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar. Mest lesið Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Fjölbreytni á tískupallinum Glamour Stal senunni í silfurkjól frá Galvan Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour
Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar.
Mest lesið Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Fjölbreytni á tískupallinum Glamour Stal senunni í silfurkjól frá Galvan Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour