Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Ritstjórn skrifar 9. mars 2017 17:45 Englarnir við opnun fyrstu Victoria's Secret búðarinnar í Sjanghæ. Mynd/Getty Samkvæmt WWD mun Victoria's Secret halda tískusýninguna sína frægu í Sjanghæ þetta árið. Í fyrra var hún haldin í París en fyrir utan það fer hún yfirleitt fram í Bandaríkjunum. Frá árinu 2015 hefur Victoria's Secret verið að opna búðir í Kína og því greinilegt að þau séu að treysta á þann markað í framtíðinni. Hagnaður fyrirtækisins hefur dregist saman á seinustu árum. Um þessar mundir eru nokkrar af Victoria's Secret englunum staddar í Sjanghæ til þess að vera viðstaddar opnun nýjustu verslunarinnar þar. Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour
Samkvæmt WWD mun Victoria's Secret halda tískusýninguna sína frægu í Sjanghæ þetta árið. Í fyrra var hún haldin í París en fyrir utan það fer hún yfirleitt fram í Bandaríkjunum. Frá árinu 2015 hefur Victoria's Secret verið að opna búðir í Kína og því greinilegt að þau séu að treysta á þann markað í framtíðinni. Hagnaður fyrirtækisins hefur dregist saman á seinustu árum. Um þessar mundir eru nokkrar af Victoria's Secret englunum staddar í Sjanghæ til þess að vera viðstaddar opnun nýjustu verslunarinnar þar.
Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour