Kaleo sett á fóninn í Dallas þegar Dirk skoraði 30.000 stigið | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2017 11:45 Dirk Nowitzki er einn besti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar. vísir/getty Þýski körfuboltamaðurinn Dirk Nowitzki varð í nótt sjötti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem skroar yfir 30.000 stig. Hann er í hóp með Kareem Abdul-Jabbar, Wilt Chamberlain, Karl Malone, Michael Jordan og Kobe Bryant. Nowitzki náði þessum merka áfanga í sigurleik á móti Los Angeles Lakers þar sem hann skoraði 25 stig og tók tólf fráköst. Sá þýski er án nokkurs vafa besti leikmaður í sögu Dallas Mavericks en hann var kjörinn besti leikmaður deildarinnar árið 2007 og var besti leikmaður lokaúrslitanna árið 2011 þegar Dirk leiddi Dallas til sigurs í NBA-deildinni á móti LeBron James og Miami Heat. Um leið og Dirk setti niður glæsilegt skot úr teignum sem kom honum yfir 30.000 stigin var spilað tæplega tveggja mínútna langt myndband í American Airlines-höll Dallas-liðsins þar sem stiklað var á stóru á ferli Þjóðverjans. Ísland kemur aðeins við sögu í myndbandinu því lagið sem er spilað undir því er Way Down We Go með Mosfellingunum í Kaleo sem eru orðnir ansi vinsælir vestanhafs. Hér að neðan má sjá myndbandið sem spilað var til heiðurs Dirks Nowitzki undir ljúfum tónum Kaleo.Moments after he hit his 30K point, this tribute video ran in-arena for @swish41! #Dirks30K pic.twitter.com/kvuR9ZRGHl— Dallas Mavericks (@dallasmavs) March 8, 2017 NBA Tengdar fréttir Stór áfangi á ferli Nowitzki | Myndbönd Þjóðverjinn Dirk Nowitzki varð í nótt aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær því að skora yfir 30 þúsund stig á ferlinum. 8. mars 2017 07:30 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Þýski körfuboltamaðurinn Dirk Nowitzki varð í nótt sjötti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem skroar yfir 30.000 stig. Hann er í hóp með Kareem Abdul-Jabbar, Wilt Chamberlain, Karl Malone, Michael Jordan og Kobe Bryant. Nowitzki náði þessum merka áfanga í sigurleik á móti Los Angeles Lakers þar sem hann skoraði 25 stig og tók tólf fráköst. Sá þýski er án nokkurs vafa besti leikmaður í sögu Dallas Mavericks en hann var kjörinn besti leikmaður deildarinnar árið 2007 og var besti leikmaður lokaúrslitanna árið 2011 þegar Dirk leiddi Dallas til sigurs í NBA-deildinni á móti LeBron James og Miami Heat. Um leið og Dirk setti niður glæsilegt skot úr teignum sem kom honum yfir 30.000 stigin var spilað tæplega tveggja mínútna langt myndband í American Airlines-höll Dallas-liðsins þar sem stiklað var á stóru á ferli Þjóðverjans. Ísland kemur aðeins við sögu í myndbandinu því lagið sem er spilað undir því er Way Down We Go með Mosfellingunum í Kaleo sem eru orðnir ansi vinsælir vestanhafs. Hér að neðan má sjá myndbandið sem spilað var til heiðurs Dirks Nowitzki undir ljúfum tónum Kaleo.Moments after he hit his 30K point, this tribute video ran in-arena for @swish41! #Dirks30K pic.twitter.com/kvuR9ZRGHl— Dallas Mavericks (@dallasmavs) March 8, 2017
NBA Tengdar fréttir Stór áfangi á ferli Nowitzki | Myndbönd Þjóðverjinn Dirk Nowitzki varð í nótt aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær því að skora yfir 30 þúsund stig á ferlinum. 8. mars 2017 07:30 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Stór áfangi á ferli Nowitzki | Myndbönd Þjóðverjinn Dirk Nowitzki varð í nótt aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær því að skora yfir 30 þúsund stig á ferlinum. 8. mars 2017 07:30