Lögregla rannsakar That '70s Show stjörnu vegna kynferðisafbrota Anton Egilsson skrifar 4. mars 2017 10:09 Danny Masterson lék Steven Hyde í gamanþáttunum That '70´s Show. Vísir/AFP Bandaríski leikarinn Danny Masterson sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í gamanþáttunum That ‘70s Show er til rannsóknar hjá lögreglu í Los Angeles vegna meintra kynferðisafbrota gegn þremur konum. Reuters greinir frá þessu. Í yfirlýsingu sem lögregla í Los Angeles sendi út frá sér í gær segir að rannsókn standi nú yfir á Masterson eftir að þrjár konur stigu fram og sögðust hafa verið beittar kynferðisofbeldi af hendi hans snemma á síðasta áratug. Hinn fertugi Masterson segir ásakanirnar rangar en ein þeirra kvenna sem ásakað hefur Masterson um kynferðisbrot gegn sér er fyrrum kærasta hans. „Hið meinta atvik átti sér stað á meðan á miðju sex ára sambandi þeirra stóð og eftir það hélt samband þeirra áfram um langa hríð,“ segir í yfirlýsingu frá fulltrúum Masteron. Í yfirlýsingunni segir jafnframt að ein kvennanna hafi komið fram með ásakanir á hendur Masterson fyrir fjórtan árum síðan. Lögregla hafi í kjölfarið talað við fjölmörg vitni og talið að enginn fótur væri fyrir ásökununum. Masterson skaust upp á stjörnuhimininn árið 1998 þegar hinn geysivinsæli gamanþáttur That ´70s Show fór í lofti. Hann hefur síðan þá leikið í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþáttasería en síðast lék hann í Netflix þáttaseríunni The Ranch. Mál Danny Masterson Bandaríkin Kynferðisofbeldi Hollywood Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Sjá meira
Bandaríski leikarinn Danny Masterson sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í gamanþáttunum That ‘70s Show er til rannsóknar hjá lögreglu í Los Angeles vegna meintra kynferðisafbrota gegn þremur konum. Reuters greinir frá þessu. Í yfirlýsingu sem lögregla í Los Angeles sendi út frá sér í gær segir að rannsókn standi nú yfir á Masterson eftir að þrjár konur stigu fram og sögðust hafa verið beittar kynferðisofbeldi af hendi hans snemma á síðasta áratug. Hinn fertugi Masterson segir ásakanirnar rangar en ein þeirra kvenna sem ásakað hefur Masterson um kynferðisbrot gegn sér er fyrrum kærasta hans. „Hið meinta atvik átti sér stað á meðan á miðju sex ára sambandi þeirra stóð og eftir það hélt samband þeirra áfram um langa hríð,“ segir í yfirlýsingu frá fulltrúum Masteron. Í yfirlýsingunni segir jafnframt að ein kvennanna hafi komið fram með ásakanir á hendur Masterson fyrir fjórtan árum síðan. Lögregla hafi í kjölfarið talað við fjölmörg vitni og talið að enginn fótur væri fyrir ásökununum. Masterson skaust upp á stjörnuhimininn árið 1998 þegar hinn geysivinsæli gamanþáttur That ´70s Show fór í lofti. Hann hefur síðan þá leikið í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþáttasería en síðast lék hann í Netflix þáttaseríunni The Ranch.
Mál Danny Masterson Bandaríkin Kynferðisofbeldi Hollywood Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Sjá meira