Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 09:00 Línan inniheldur flíspeysur og hanska. Myndir/Kjartan Hreinsson Í dag fer á sölu lína sem gerð 66°Norður framleiðir í samstarfi við hljómsveitina Sturla Atlas. Línan inniheldur flíspeysur og hanska en þó aðeins í afar takmörkuðu upplagi. Hægt verður að nálgast vörurnar í verslun 66° Norður á laugaveginum frá klukkan 19 til 21 í dag. Í lok kvöldsins munu svo Sturla Atlas spila efni af nýju plötu þeirra sem kemur út seinna í mánuðinum. Hér fyrir neðan má berja samstarfið augum ásamt laginu Time sem er fyrsta lagið sem gefið er út af plötunni. Ljósmyndarinn Kjartann Hreinsson tók myndirnar. Mynd/Kjartan HreinssonMynd/Kjartan HreinssonMynd/Kjartan Hreinsson Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Stór snið, pífur og plíserað Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Gráa hárið víkur fyrir kopartónum Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour
Í dag fer á sölu lína sem gerð 66°Norður framleiðir í samstarfi við hljómsveitina Sturla Atlas. Línan inniheldur flíspeysur og hanska en þó aðeins í afar takmörkuðu upplagi. Hægt verður að nálgast vörurnar í verslun 66° Norður á laugaveginum frá klukkan 19 til 21 í dag. Í lok kvöldsins munu svo Sturla Atlas spila efni af nýju plötu þeirra sem kemur út seinna í mánuðinum. Hér fyrir neðan má berja samstarfið augum ásamt laginu Time sem er fyrsta lagið sem gefið er út af plötunni. Ljósmyndarinn Kjartann Hreinsson tók myndirnar. Mynd/Kjartan HreinssonMynd/Kjartan HreinssonMynd/Kjartan Hreinsson
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Stór snið, pífur og plíserað Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Gráa hárið víkur fyrir kopartónum Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour