Rutte: Holland hafnaði popúlisma Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. mars 2017 07:48 Mark Rutte. vísir/epa Forsætisráðherra Hollands, Mark Rutte, fagnaði sigri í nótt þegar ljóst var að flokkur hans, Frelsis- og lýðræðisflokkurinn, fékk flest atkvæði í þingkosningunum í gær. Flokkurinn náði 33 þingmönnum inn en 150 þingsæti voru boði. Þjóðernispopúlistaflokkur Geert Wilders mældist næst stærstur með rúmlega 13 prósenta fylgi og 20 þingmenn. Hann bætti þannig við sig fimm þingsætum, en um tíma virtist stefna í að flokkurinn myndi bæta við sig miklu fylgi. Kristilegir demókratar og Frjálslegir demókratar fengu nítján sæti hvor, og Græni vinstriflokkurinn bætti við sig tíu þingsætum og eru nú kominn með fjórtán þingmenn. Þá geldur Verkamannaflokkurinn afhroð í kosningunum, en hann tapaði 29 þingmönnum og er nú með níu menn á þingi. Mark Rutte segir að með sigri sínum hafi Holland hafnað popúlisma. Hollendingar vilji halda sig á sömu braut; halda landinu öruggu, stöðugu og blómstrandi. Geert Wilders gaf það út á á Twitter-síðu sinni að flokkurinn hefði unnið ákveðinn sigur með því að ná að bæta við sig þingmönnum. Hollenskir fjölmiðlar hafa eftir honum að hann sé tilbúinn til þess að vinna með hvaða flokki sem er í samsteypustjórn.graphic news Tengdar fréttir Rutte varar kjósendur við boðuðum aðgerðum Wilders Hollenskir kjósendur velja sér þing í dag. Hinn umdeildi Geert Wilders virðist ætla að styrkja stöðu flokks síns, en kemst varla í ríkisstjórn þar sem enginn annar flokkur telur hann stjórntækan. 15. mars 2017 07:00 Frjálslyndir bæta við sig fylgi á síðustu metrunum í Hollandi Fyrstu útgönguspár verða birtar fljótlega eftir lokun kjörstaða klukkan átta í kvöld. 15. mars 2017 20:00 Flokkur forsætisráðherrans fær flest atkvæði samkvæmt útgönguspám Frjálslyndiflokkurinn fær, samkvæmt spánum, 31 sæti á þingi, af 150. 15. mars 2017 20:28 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Forsætisráðherra Hollands, Mark Rutte, fagnaði sigri í nótt þegar ljóst var að flokkur hans, Frelsis- og lýðræðisflokkurinn, fékk flest atkvæði í þingkosningunum í gær. Flokkurinn náði 33 þingmönnum inn en 150 þingsæti voru boði. Þjóðernispopúlistaflokkur Geert Wilders mældist næst stærstur með rúmlega 13 prósenta fylgi og 20 þingmenn. Hann bætti þannig við sig fimm þingsætum, en um tíma virtist stefna í að flokkurinn myndi bæta við sig miklu fylgi. Kristilegir demókratar og Frjálslegir demókratar fengu nítján sæti hvor, og Græni vinstriflokkurinn bætti við sig tíu þingsætum og eru nú kominn með fjórtán þingmenn. Þá geldur Verkamannaflokkurinn afhroð í kosningunum, en hann tapaði 29 þingmönnum og er nú með níu menn á þingi. Mark Rutte segir að með sigri sínum hafi Holland hafnað popúlisma. Hollendingar vilji halda sig á sömu braut; halda landinu öruggu, stöðugu og blómstrandi. Geert Wilders gaf það út á á Twitter-síðu sinni að flokkurinn hefði unnið ákveðinn sigur með því að ná að bæta við sig þingmönnum. Hollenskir fjölmiðlar hafa eftir honum að hann sé tilbúinn til þess að vinna með hvaða flokki sem er í samsteypustjórn.graphic news
Tengdar fréttir Rutte varar kjósendur við boðuðum aðgerðum Wilders Hollenskir kjósendur velja sér þing í dag. Hinn umdeildi Geert Wilders virðist ætla að styrkja stöðu flokks síns, en kemst varla í ríkisstjórn þar sem enginn annar flokkur telur hann stjórntækan. 15. mars 2017 07:00 Frjálslyndir bæta við sig fylgi á síðustu metrunum í Hollandi Fyrstu útgönguspár verða birtar fljótlega eftir lokun kjörstaða klukkan átta í kvöld. 15. mars 2017 20:00 Flokkur forsætisráðherrans fær flest atkvæði samkvæmt útgönguspám Frjálslyndiflokkurinn fær, samkvæmt spánum, 31 sæti á þingi, af 150. 15. mars 2017 20:28 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Rutte varar kjósendur við boðuðum aðgerðum Wilders Hollenskir kjósendur velja sér þing í dag. Hinn umdeildi Geert Wilders virðist ætla að styrkja stöðu flokks síns, en kemst varla í ríkisstjórn þar sem enginn annar flokkur telur hann stjórntækan. 15. mars 2017 07:00
Frjálslyndir bæta við sig fylgi á síðustu metrunum í Hollandi Fyrstu útgönguspár verða birtar fljótlega eftir lokun kjörstaða klukkan átta í kvöld. 15. mars 2017 20:00
Flokkur forsætisráðherrans fær flest atkvæði samkvæmt útgönguspám Frjálslyndiflokkurinn fær, samkvæmt spánum, 31 sæti á þingi, af 150. 15. mars 2017 20:28