Ben Affleck í áfengismeðferð í kjölfar Íslandsreisu Stefán Árni Pálsson skrifar 15. mars 2017 10:30 Jason Momoa, best þekktur sem Khal Drogo úr Game of Thrones og Ben Affleck í miklu fjöri hér á Íslandi. instagram. „Ég hef lokið við meðferð vegna áfengisfíknar, eitthvað sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðina,“ segir leikarinn Ben Affleck í stöðufærslu á Facebook. Á dögunum kom fram í erlendum miðlum að hann og Jennifer Garner, eiginkona hans, hafi ákveðið í sameiningu að hætta við að skilja. „Mig langar að lifa lífinu til hins ýtrasta og vera besti pabbi sem ég mögulega get. Mig langar að börnin mín viti að það sé ekkert að því að leita sér hjálpar þegar maður þarf á henni að halda.“ Affleck var hér á landi undir lok síðasta árs við tökur á stórmyndinni Justice League en hann fer með hlutverk Batman í myndinni. Sjá einnig: Ben Affleck og Momoa í góðum gír á Íslandi Þar sást hann meðal annars skemmta sér með leikaranum Jason Momoa, sem er best þekktur sem Khal Drogo úr Game of Thrones. Saman drukku þeir Guinnes-bjór og var greinilega mikið djammað hér á landi. „Ég er gríðarlega heppinn að fá stuðning, ást og umhyggju frá fjölskyldunni minni. Jen [Jennifer Garner] stóð við bakið á mér og sá um börnin á meðan ég var í meðferð. Þetta var aðeins fyrsta skrefið af mörgum í baráttu minni við fíknina.“ Hér má sjá myndina sem Jason Momoa setti inn á Instagram My man. The batman love ya bud @benaffleck we did it that's a wrap Mahalo to @guinness and @highlandparkofficial for taking care of aquaman and the JL crew. Odin my favorite ALOHA j A post shared by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 2:17pm PDT Íslandsvinir Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Fleiri fréttir Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Sjá meira
„Ég hef lokið við meðferð vegna áfengisfíknar, eitthvað sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðina,“ segir leikarinn Ben Affleck í stöðufærslu á Facebook. Á dögunum kom fram í erlendum miðlum að hann og Jennifer Garner, eiginkona hans, hafi ákveðið í sameiningu að hætta við að skilja. „Mig langar að lifa lífinu til hins ýtrasta og vera besti pabbi sem ég mögulega get. Mig langar að börnin mín viti að það sé ekkert að því að leita sér hjálpar þegar maður þarf á henni að halda.“ Affleck var hér á landi undir lok síðasta árs við tökur á stórmyndinni Justice League en hann fer með hlutverk Batman í myndinni. Sjá einnig: Ben Affleck og Momoa í góðum gír á Íslandi Þar sást hann meðal annars skemmta sér með leikaranum Jason Momoa, sem er best þekktur sem Khal Drogo úr Game of Thrones. Saman drukku þeir Guinnes-bjór og var greinilega mikið djammað hér á landi. „Ég er gríðarlega heppinn að fá stuðning, ást og umhyggju frá fjölskyldunni minni. Jen [Jennifer Garner] stóð við bakið á mér og sá um börnin á meðan ég var í meðferð. Þetta var aðeins fyrsta skrefið af mörgum í baráttu minni við fíknina.“ Hér má sjá myndina sem Jason Momoa setti inn á Instagram My man. The batman love ya bud @benaffleck we did it that's a wrap Mahalo to @guinness and @highlandparkofficial for taking care of aquaman and the JL crew. Odin my favorite ALOHA j A post shared by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 2:17pm PDT
Íslandsvinir Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Fleiri fréttir Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning