Þjálfari Kósóvó: Spurðu Holland og England hvernig þeim gekk með Ísland Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2017 13:30 Albert Bunjaki, landsliðsþjálfari Kósóvó. Vísir/EPA Albert Bunjaki, landsliðsþjálfari Kósóvó, gaf ekki mikið fyrir spurningu sem hann fékk á blaðamannafundi liðsins fyrir landsleikinn gegn Íslandi í undankeppni HM 2018 í Shkoder í kvöld. Bunjaki sagðist bera mikla virðingu fyrir íslenska liðinu og að það væri sigurstranglegri aðilinn í kvöld. Árangur Íslands á síðasta ári hefði sett liðið í fremstu röð í Evrópu og það bæri að virða. Blaðamaður frá Kósóvó bar upp spurningu á fundinum til þjálfarans. Hvort að Kósóvó gæti talist líklegt til afreka í leiknum, ekki síst þar sem að leikmenn Kósóvó spiluðu almennt í sterkari deildum en leikmenn íslenska liðsins. Sjá einnig: Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri „Ísland er með eitt besta landslið í Evrópu og árangur liðsins talar sínu máli. Þú ættir að spyrja Holland og England hvernig þeim gekk með Ísland,“ sagði Bunjaki og vísaði til þess að Ísland vann Holland tvívegis í síðustu undankeppni og sló England úr leik á EM í sumar. „Það ber að virða Ísland fyrir þann árangur sem liðið hefur náð og það ætlum við að gera.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stórefnilegur framherji Kósóvó bíður enn eftir leikheimild Donis Avdijaj er á mála hjá þýska stórliðinu Schalke og þykir afar efnilegur sóknarmaður. 24. mars 2017 09:30 Við öllu búnir gegn Kósóvó Ísland þarf á þremur stigum að halda þegar liðið mætir Kósóvó í nágrannaríkinu Albaníu í kvöld. Um fremur óþekktan andstæðing er að ræða og renna strákarnir okkar því að nokkru leyti blint í sjóinn í kvöld. Fjarvera lykilm 24. mars 2017 06:30 Síðasti landsleikurinn með Albaníu gegn Íslandi en er fyrirliði Kósóvó í dag Samir Ujkani er aðalmarkvörður og fyrirliði landsliðs Kósóvó. Hann spilaði þó áður fyrir landslið Albaníu. 24. mars 2017 11:30 Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri Albert Bunjaki hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi landsliðs Kósóvó í dag. 23. mars 2017 17:48 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Albert Bunjaki, landsliðsþjálfari Kósóvó, gaf ekki mikið fyrir spurningu sem hann fékk á blaðamannafundi liðsins fyrir landsleikinn gegn Íslandi í undankeppni HM 2018 í Shkoder í kvöld. Bunjaki sagðist bera mikla virðingu fyrir íslenska liðinu og að það væri sigurstranglegri aðilinn í kvöld. Árangur Íslands á síðasta ári hefði sett liðið í fremstu röð í Evrópu og það bæri að virða. Blaðamaður frá Kósóvó bar upp spurningu á fundinum til þjálfarans. Hvort að Kósóvó gæti talist líklegt til afreka í leiknum, ekki síst þar sem að leikmenn Kósóvó spiluðu almennt í sterkari deildum en leikmenn íslenska liðsins. Sjá einnig: Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri „Ísland er með eitt besta landslið í Evrópu og árangur liðsins talar sínu máli. Þú ættir að spyrja Holland og England hvernig þeim gekk með Ísland,“ sagði Bunjaki og vísaði til þess að Ísland vann Holland tvívegis í síðustu undankeppni og sló England úr leik á EM í sumar. „Það ber að virða Ísland fyrir þann árangur sem liðið hefur náð og það ætlum við að gera.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stórefnilegur framherji Kósóvó bíður enn eftir leikheimild Donis Avdijaj er á mála hjá þýska stórliðinu Schalke og þykir afar efnilegur sóknarmaður. 24. mars 2017 09:30 Við öllu búnir gegn Kósóvó Ísland þarf á þremur stigum að halda þegar liðið mætir Kósóvó í nágrannaríkinu Albaníu í kvöld. Um fremur óþekktan andstæðing er að ræða og renna strákarnir okkar því að nokkru leyti blint í sjóinn í kvöld. Fjarvera lykilm 24. mars 2017 06:30 Síðasti landsleikurinn með Albaníu gegn Íslandi en er fyrirliði Kósóvó í dag Samir Ujkani er aðalmarkvörður og fyrirliði landsliðs Kósóvó. Hann spilaði þó áður fyrir landslið Albaníu. 24. mars 2017 11:30 Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri Albert Bunjaki hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi landsliðs Kósóvó í dag. 23. mars 2017 17:48 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Stórefnilegur framherji Kósóvó bíður enn eftir leikheimild Donis Avdijaj er á mála hjá þýska stórliðinu Schalke og þykir afar efnilegur sóknarmaður. 24. mars 2017 09:30
Við öllu búnir gegn Kósóvó Ísland þarf á þremur stigum að halda þegar liðið mætir Kósóvó í nágrannaríkinu Albaníu í kvöld. Um fremur óþekktan andstæðing er að ræða og renna strákarnir okkar því að nokkru leyti blint í sjóinn í kvöld. Fjarvera lykilm 24. mars 2017 06:30
Síðasti landsleikurinn með Albaníu gegn Íslandi en er fyrirliði Kósóvó í dag Samir Ujkani er aðalmarkvörður og fyrirliði landsliðs Kósóvó. Hann spilaði þó áður fyrir landslið Albaníu. 24. mars 2017 11:30
Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri Albert Bunjaki hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi landsliðs Kósóvó í dag. 23. mars 2017 17:48