Semur við eitt stærsta útgáfufyrirtæki heims: Glowie, Adele og Beyonce saman í liði Stefán Árni Pálsson skrifar 24. mars 2017 10:30 Frábærar fréttir fyrir Söru. Myndvinnsla/garðar Söngkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, hefur gert samning við breska útgáfurisann Columbia og mun hún gefa út plötu undir merkum fyrirtækisins. Þetta kemur fram á vefsíðu Morgunblaðsins. Þar staðfestir Sindri Ástmarsson, umboðsmaður Glowie, fréttirnar og segir að plötusamningurinn sé einn sá stærsti sem íslenskur tónlistarmaður hafi gert á erlendri grundu. „Þetta er bara búið að gerast svo hratt. Ég var nýkomin úr flugi þegar ég skrifaði undir og náði ekki að sofa neitt. Svo var ég bara hálfdofin restina af deginum. Þegar ég skoða myndir frá þessu sé ég hvað ég stíf, bæði þreytt og svo bara gjörsamlega agndofa yfir þessu öllu saman,“ segir Sara í samtali við Morgunblaðið. Columbia sér um útgáfu á stærstu listamönnum og má þar nefna; Calvin Harris, Adele, Beyonce, Daft Punk, Mark Ronson, Bruce Springsteen, Robbie Williams, Foo Fithgters og Bob Dylan. Hér að neðan má hlusta á eitt vinsælasta lag Glowie. Tónlist Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Söngkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, hefur gert samning við breska útgáfurisann Columbia og mun hún gefa út plötu undir merkum fyrirtækisins. Þetta kemur fram á vefsíðu Morgunblaðsins. Þar staðfestir Sindri Ástmarsson, umboðsmaður Glowie, fréttirnar og segir að plötusamningurinn sé einn sá stærsti sem íslenskur tónlistarmaður hafi gert á erlendri grundu. „Þetta er bara búið að gerast svo hratt. Ég var nýkomin úr flugi þegar ég skrifaði undir og náði ekki að sofa neitt. Svo var ég bara hálfdofin restina af deginum. Þegar ég skoða myndir frá þessu sé ég hvað ég stíf, bæði þreytt og svo bara gjörsamlega agndofa yfir þessu öllu saman,“ segir Sara í samtali við Morgunblaðið. Columbia sér um útgáfu á stærstu listamönnum og má þar nefna; Calvin Harris, Adele, Beyonce, Daft Punk, Mark Ronson, Bruce Springsteen, Robbie Williams, Foo Fithgters og Bob Dylan. Hér að neðan má hlusta á eitt vinsælasta lag Glowie.
Tónlist Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira