Gylfi Þór: Draumur að spila fyrir eitt af þessum stóru félögum Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2017 09:18 Gylfi Þór Sigurðsson er númer eitt hjá Swansea. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins í fótbolta, segir það vera draum sinn að spila fyrir eitt af stærstu fótboltafélögum heims; félög á borð við Bayern München, Real Madrid og Chelsea. Gylfi Þór er að spila frábærlega undir stjórn Paul Clements hjá Swansea í ensku úrvalsdeildinni en enski knattspyrnustjórinn var áður aðstoðarmaður Carlo Ancelotti hjá Chelsea, Real Madrid og Bayern. Clement sagði á blaðamannafundi fyrir nokkrum vikum að verri leikmenn en Gylfi hefðu spilað fyrir þessi stórlið og ýjaði þannig að því að íslenski landsliðsmaðurinn væri nógu góður til að spila fyrir stærstu félög Evrópu. „Auðvitað er gaman að heyra þetta,“ segi Gylfi í viðtali við Goal.com. „Kannski var Clement bara að fylla mig sjálfstrausti en það væri draumur að spila fyrir eitt af þessum stóru félögum.“ „Ef ég held áfram að spila vel fyrir Swansea og Ísland get ég kannski í nánustu framtíð spilað fyrir stórt félag. Ég nýt þess samt að vera einn af aðalmönnunum í liðinu,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Íslenski landsliðsmaðurinn, sem er staddur í Parma á Ítalíu með strákunum okkar, er búinn að skora níu mörk í ensku úrvalsdeildinni og leggja upp ellefu en hann er stoðsendingahæstur í deildinni. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. 21. mars 2017 15:30 West Ham ætlar að reyna aftur við Gylfa Þór í sumar Lundúnarliðið reyndi að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson í janúar en Swansea hafði tilboðinu. 22. mars 2017 08:00 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins í fótbolta, segir það vera draum sinn að spila fyrir eitt af stærstu fótboltafélögum heims; félög á borð við Bayern München, Real Madrid og Chelsea. Gylfi Þór er að spila frábærlega undir stjórn Paul Clements hjá Swansea í ensku úrvalsdeildinni en enski knattspyrnustjórinn var áður aðstoðarmaður Carlo Ancelotti hjá Chelsea, Real Madrid og Bayern. Clement sagði á blaðamannafundi fyrir nokkrum vikum að verri leikmenn en Gylfi hefðu spilað fyrir þessi stórlið og ýjaði þannig að því að íslenski landsliðsmaðurinn væri nógu góður til að spila fyrir stærstu félög Evrópu. „Auðvitað er gaman að heyra þetta,“ segi Gylfi í viðtali við Goal.com. „Kannski var Clement bara að fylla mig sjálfstrausti en það væri draumur að spila fyrir eitt af þessum stóru félögum.“ „Ef ég held áfram að spila vel fyrir Swansea og Ísland get ég kannski í nánustu framtíð spilað fyrir stórt félag. Ég nýt þess samt að vera einn af aðalmönnunum í liðinu,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Íslenski landsliðsmaðurinn, sem er staddur í Parma á Ítalíu með strákunum okkar, er búinn að skora níu mörk í ensku úrvalsdeildinni og leggja upp ellefu en hann er stoðsendingahæstur í deildinni.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. 21. mars 2017 15:30 West Ham ætlar að reyna aftur við Gylfa Þór í sumar Lundúnarliðið reyndi að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson í janúar en Swansea hafði tilboðinu. 22. mars 2017 08:00 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. 21. mars 2017 15:30
West Ham ætlar að reyna aftur við Gylfa Þór í sumar Lundúnarliðið reyndi að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson í janúar en Swansea hafði tilboðinu. 22. mars 2017 08:00
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn