Ætla þeir virkilega að fara að leyfa fólki að mæta með byssur á leiki? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2017 15:45 Vísir/Samsett/Getty Arkansas-fylki í Bandaríkjunum ætlar að ganga lengra með nýrri byssulöggjöf en þekkist á flestum stöðum í vestrænum heimi. Þeir eru hinsvegar að fara í þveröfuga átt en flestir eiga von á 21. öldinni. Árið er 2017 en stjórnmálamenn í Arkansas eru ekki að takmarka rétt fólks á að bera skotvopn heldur þvert á móti. Asa Hutchinson, ríkisstjóri í Arkansas, skrifaði undir nýju skotvopnalögin 22. mars síðastliðinn en þau gefa fólki leyfi að bera skotvopn innan klæða á landi í eigu almennings. Sporting News segir frá. Þar með taldir eru íþróttaleikvangar eins og sá hjá fótboltaliðið Arkansas-háskólans. Fólkið þarf þó að sækja um sérstakt leyfi sem krefst þess að viðkomandi byssueignandi gangi í gegnum átta tíma námskeið í umsjón fylkislögreglunnar. Þingið í Arkansas lagði reyndar fram breytingartillögu um að íþróttaleikvangar yrði undanskildir frá umræddum stöðum þar sem byssueignendur geti borið skotvopn innan klæða. Ríkisstjórnin í Arkansas hefur ekki ennþá samþykkt þá breytingu. Greg Sankey, yfirmaður SEC deildarinnar, hefur miklar áhyggjur af nýju skotvopnalögunum og hann sendi meðal annars frá sér yfirlýsingu þar sem hann skorar á yfirvöld í Arkansas að sjá þess að byssulöggjöfin nái ekki yfir íþróttaleikvanga. Það er ljóst að öryggi margra væri ógnað ef fjöldi fólks kæmi með byssur inn á íþróttakappleiki í Arkansas. Arkansas háskólinn er í Fayetteville og Donald W. Reynolds Razorback Stadium tekur 72 þúsund manns. Það er líka erfitt að sjá fyrir sér að slíkt leyfi til að bera byssur á íþróttakappleikjun gangi hreinlega upp og því er ekkert skrýtið þótt margir bandarískir fjölmiðlamenn veki athygli á stöðu mála á þingi Arkansas-fylkis. Aðrar íþróttir Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Sjá meira
Arkansas-fylki í Bandaríkjunum ætlar að ganga lengra með nýrri byssulöggjöf en þekkist á flestum stöðum í vestrænum heimi. Þeir eru hinsvegar að fara í þveröfuga átt en flestir eiga von á 21. öldinni. Árið er 2017 en stjórnmálamenn í Arkansas eru ekki að takmarka rétt fólks á að bera skotvopn heldur þvert á móti. Asa Hutchinson, ríkisstjóri í Arkansas, skrifaði undir nýju skotvopnalögin 22. mars síðastliðinn en þau gefa fólki leyfi að bera skotvopn innan klæða á landi í eigu almennings. Sporting News segir frá. Þar með taldir eru íþróttaleikvangar eins og sá hjá fótboltaliðið Arkansas-háskólans. Fólkið þarf þó að sækja um sérstakt leyfi sem krefst þess að viðkomandi byssueignandi gangi í gegnum átta tíma námskeið í umsjón fylkislögreglunnar. Þingið í Arkansas lagði reyndar fram breytingartillögu um að íþróttaleikvangar yrði undanskildir frá umræddum stöðum þar sem byssueignendur geti borið skotvopn innan klæða. Ríkisstjórnin í Arkansas hefur ekki ennþá samþykkt þá breytingu. Greg Sankey, yfirmaður SEC deildarinnar, hefur miklar áhyggjur af nýju skotvopnalögunum og hann sendi meðal annars frá sér yfirlýsingu þar sem hann skorar á yfirvöld í Arkansas að sjá þess að byssulöggjöfin nái ekki yfir íþróttaleikvanga. Það er ljóst að öryggi margra væri ógnað ef fjöldi fólks kæmi með byssur inn á íþróttakappleiki í Arkansas. Arkansas háskólinn er í Fayetteville og Donald W. Reynolds Razorback Stadium tekur 72 þúsund manns. Það er líka erfitt að sjá fyrir sér að slíkt leyfi til að bera byssur á íþróttakappleikjun gangi hreinlega upp og því er ekkert skrýtið þótt margir bandarískir fjölmiðlamenn veki athygli á stöðu mála á þingi Arkansas-fylkis.
Aðrar íþróttir Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Sjá meira