Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour