Umsjónarmaður á Bessastöðum hlunnfarinn um margra milljóna laun Atli Ísleifsson skrifar 8. apríl 2017 11:45 Dómurinn metur það svo að til viðbótar við 250 klukkustunda vinnuskyldu á mánuði, hafi maðurinn í reynd verið á bakvakt allan þann tíma sem hann starfaði á Bessastöðum og eigi hann inni laun fyrir það. Vísir/GVA Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt að umsjónarmaður með forsetabústaðarins á Bessastöðum hafi verið hlunnfarinn um 7,5 milljónir króna í launagreiðslur á árunum 2010 til 2014. Þetta kemur fram í frétt RÚV, en dómurinn féll á þriðjudag og hefur ekki verið birtur. Þar segir að starfsmanninum hafi verið gert að vera til staðar á Bessastöðum allan sólarhringinn í rúmlega hálft fimmta ár ef frá er talið vaktafrí aðra hverja helgi. Manninum hafi ekki verið greitt fyrir það að vera á bakvakt. Dómurinn metur það svo að til viðbótar við 250 klukkustunda vinnuskyldu á mánuði, hafi maðurinn í reynd verið á bakvakt allan þann tíma sem hann starfaði á Bessastöðum og eigi hann inni laun fyrir það.RÚV segir frá því að maðurinn hafi sinnt ýmsum störfum á Bessastöðum, meðal annars almennri vörslu á staðnum, eftirliti, umsjón með húsakosti og lóð, sem og tækni- og öryggiskerfum og fleiru. Sagði hann fyrir dómi að hann hafi í reynd verið fastur á Bessastöðum og vinnuskyldu hans aldrei lokið. Einnig hafi hann þurft stundum þurft að taka að sér hlutverk bílstjóra forsetans, stundum að næturlagi. Íslenska ríkið lagði í vörn sinni áherslu á minna hafi verið að gera fyrir manninn þegar forsetinn var ekki á landinu, sem hafi verið á stórum hluta ársins. Þá hafi hann verið með hærri laun en forverinn og átt kost á að sinna háskólanámi samhliða starfi sínu sem umsjónarmaður. Héraðsdómur taldi hins vegar þessa þætti engu máli skipta. Dómsmál Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt að umsjónarmaður með forsetabústaðarins á Bessastöðum hafi verið hlunnfarinn um 7,5 milljónir króna í launagreiðslur á árunum 2010 til 2014. Þetta kemur fram í frétt RÚV, en dómurinn féll á þriðjudag og hefur ekki verið birtur. Þar segir að starfsmanninum hafi verið gert að vera til staðar á Bessastöðum allan sólarhringinn í rúmlega hálft fimmta ár ef frá er talið vaktafrí aðra hverja helgi. Manninum hafi ekki verið greitt fyrir það að vera á bakvakt. Dómurinn metur það svo að til viðbótar við 250 klukkustunda vinnuskyldu á mánuði, hafi maðurinn í reynd verið á bakvakt allan þann tíma sem hann starfaði á Bessastöðum og eigi hann inni laun fyrir það.RÚV segir frá því að maðurinn hafi sinnt ýmsum störfum á Bessastöðum, meðal annars almennri vörslu á staðnum, eftirliti, umsjón með húsakosti og lóð, sem og tækni- og öryggiskerfum og fleiru. Sagði hann fyrir dómi að hann hafi í reynd verið fastur á Bessastöðum og vinnuskyldu hans aldrei lokið. Einnig hafi hann þurft stundum þurft að taka að sér hlutverk bílstjóra forsetans, stundum að næturlagi. Íslenska ríkið lagði í vörn sinni áherslu á minna hafi verið að gera fyrir manninn þegar forsetinn var ekki á landinu, sem hafi verið á stórum hluta ársins. Þá hafi hann verið með hærri laun en forverinn og átt kost á að sinna háskólanámi samhliða starfi sínu sem umsjónarmaður. Héraðsdómur taldi hins vegar þessa þætti engu máli skipta.
Dómsmál Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira