Snæfellsstelpurnar kunna þá list að klára seríur í úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2017 17:15 Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Snæfells. Vísir/Eyþór Íslandsmeistarar Snæfells í kvennakörfunni geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna í körfubolta með sigri á Stjörnunni á heimavelli. Snæfell hefur unnið tvo fyrstu leiki undanúrslitaeinvígis liðanna með 15 og 16 stigum auk þess að vinna sex af sjö leikjum liðanna í öllum keppnum á þessu tímabili. Það búast því flestir til því að Snæfellsstelpur tryggi sér sæti í lokaúrslitunum fjórða árið í röð enda búnar að vinna fjórtán heimaleiki í röð í úrslitakeppni. Það er líka önnur sigurganga sem ætti að auka bjartsýni Hólmara fyrir kvöldinu en leikur Snæfells og Stjörnunnar hefst klukkan 19.15 í Stykkishólmi og verður einnig sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Snæfellsliðið hefur sýnt það undanfarin ár að liðið kann að klára seríur í úrslitakeppninni. Þetta sést vel á því að Snæfellstelpur hafa unnið sex síðustu leiki sína í úrslitakeppni þar sem þær gátu tryggt sér sigur í þeim. Þessi sigurganga nær allt til ársins 2014 þegar Snæfell tókst ekki að vinna fjórða leik í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Vals. Snæfellstelpur bættu úr því í oddaleiknum og er frá og með þeim leik 6-0 í leikjum þar sem þær gátu unnið seríu í úrslitakeppni. Síðasti leikur Snæfells í þessari stöðu var oddaleikurinn á móti Haukum á Ásvöllum fyrir ári síðan. Snæfell vann þá átta stiga sigur, 67-59, og þar með Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð.Síðustu sjö leikir þar sem kvennalið Snæfells gat klárað seríu:- Undanúrslit 2014 - Fjórði leikur: 56-82 tap fyrir Val á Hlíðarenda - tap - Oddaleikur: 72-66 sigur á Val í Stykkishólmi (vann einvígið 3-2) - sigur -- Lokaúrslit 2014 - Þriðji leikur: 69-62 sigur á Haukum í Stykkishólmi (vann einvígið 3-0) - sigur -- Undanúrslit 2015 - Fjórði leikur: 71-56 sigur á Grindavík í Grindavík (vann einvígið 3-1) - sigur -- Lokaúrslit 2015 - Þriðji leikur: 81-80 sigur á Keflavík í Stykkishólmi (vann einvígið 3-0) - sigur -- Undanúrslit 2016 - Þriðji leikur: 78-71 sigur á Val í Stykkishólmi (vann einvígið 3-0) - sigur -- Lokaúrslit 2016 - Oddaleikur: 67-59 sigur á Haukum á Ásvöllum (vann einvígið 3-2) - sigur - Dominos-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Leik lokið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira
Íslandsmeistarar Snæfells í kvennakörfunni geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna í körfubolta með sigri á Stjörnunni á heimavelli. Snæfell hefur unnið tvo fyrstu leiki undanúrslitaeinvígis liðanna með 15 og 16 stigum auk þess að vinna sex af sjö leikjum liðanna í öllum keppnum á þessu tímabili. Það búast því flestir til því að Snæfellsstelpur tryggi sér sæti í lokaúrslitunum fjórða árið í röð enda búnar að vinna fjórtán heimaleiki í röð í úrslitakeppni. Það er líka önnur sigurganga sem ætti að auka bjartsýni Hólmara fyrir kvöldinu en leikur Snæfells og Stjörnunnar hefst klukkan 19.15 í Stykkishólmi og verður einnig sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Snæfellsliðið hefur sýnt það undanfarin ár að liðið kann að klára seríur í úrslitakeppninni. Þetta sést vel á því að Snæfellstelpur hafa unnið sex síðustu leiki sína í úrslitakeppni þar sem þær gátu tryggt sér sigur í þeim. Þessi sigurganga nær allt til ársins 2014 þegar Snæfell tókst ekki að vinna fjórða leik í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Vals. Snæfellstelpur bættu úr því í oddaleiknum og er frá og með þeim leik 6-0 í leikjum þar sem þær gátu unnið seríu í úrslitakeppni. Síðasti leikur Snæfells í þessari stöðu var oddaleikurinn á móti Haukum á Ásvöllum fyrir ári síðan. Snæfell vann þá átta stiga sigur, 67-59, og þar með Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð.Síðustu sjö leikir þar sem kvennalið Snæfells gat klárað seríu:- Undanúrslit 2014 - Fjórði leikur: 56-82 tap fyrir Val á Hlíðarenda - tap - Oddaleikur: 72-66 sigur á Val í Stykkishólmi (vann einvígið 3-2) - sigur -- Lokaúrslit 2014 - Þriðji leikur: 69-62 sigur á Haukum í Stykkishólmi (vann einvígið 3-0) - sigur -- Undanúrslit 2015 - Fjórði leikur: 71-56 sigur á Grindavík í Grindavík (vann einvígið 3-1) - sigur -- Lokaúrslit 2015 - Þriðji leikur: 81-80 sigur á Keflavík í Stykkishólmi (vann einvígið 3-0) - sigur -- Undanúrslit 2016 - Þriðji leikur: 78-71 sigur á Val í Stykkishólmi (vann einvígið 3-0) - sigur -- Lokaúrslit 2016 - Oddaleikur: 67-59 sigur á Haukum á Ásvöllum (vann einvígið 3-2) - sigur -
Dominos-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Leik lokið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira